Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Höskuldur Kári Schram skrifar 27. apríl 2017 18:31 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Vísir/Auðunn Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. Tilkynnt var um kaupin í gær en kaupverð hlutafjár í Olís nemur 9,2 milljörðum króna. Kaupverð verður greitt annars vegar með hlutafé í Högum og hins vegar með reiðufé. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að sá hluti kaupverðsins sem greiddur er með reiðufé verði að hluta til fjármagnaður með öflun lánsfjár. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins. Flestir líta svo á að með kaupunum séu Hagar að búa sig undir samkeppni við bandarísku verslunarkeðjuna Costco sem ætlar að opna bensínstöð við verslun sína í Garðabæ. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir viðbúið að þetta muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði. „Ég hef trú á því að innkoma Costco muni auka samkeppni á markaðinum og nú eru fyrirtæki á markaði að bregðast við og við fögnum því,“segir Runólfur. Festi, sem rekur Krónuna, er líka með þau áform að koma upp bensíndælum við sínar verslanir en borgaryfirvöld hafa hins vegar ekki gefið grænt ljós á þær framkvæmdir. Í dag eru um 250 bensínstöðvar á landinu en Runólfur telur viðbúið að þeim fækki verulega á næstu árum. „Í núverandi álagningarumhverfi þá hafa félögin getað leyft sér að halda úti alltof stóru bensínstöðvaneti og samt haft hagnað af því. Nú geri ég ráð fyrir því að á næstu misserum munum við sjá verulega fækkun, sérstaklega hérna á höfuðborgarsvæðin, á eldsneytisstöðvum,“ segir Runólfur. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. Tilkynnt var um kaupin í gær en kaupverð hlutafjár í Olís nemur 9,2 milljörðum króna. Kaupverð verður greitt annars vegar með hlutafé í Högum og hins vegar með reiðufé. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að sá hluti kaupverðsins sem greiddur er með reiðufé verði að hluta til fjármagnaður með öflun lánsfjár. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins. Flestir líta svo á að með kaupunum séu Hagar að búa sig undir samkeppni við bandarísku verslunarkeðjuna Costco sem ætlar að opna bensínstöð við verslun sína í Garðabæ. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir viðbúið að þetta muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði. „Ég hef trú á því að innkoma Costco muni auka samkeppni á markaðinum og nú eru fyrirtæki á markaði að bregðast við og við fögnum því,“segir Runólfur. Festi, sem rekur Krónuna, er líka með þau áform að koma upp bensíndælum við sínar verslanir en borgaryfirvöld hafa hins vegar ekki gefið grænt ljós á þær framkvæmdir. Í dag eru um 250 bensínstöðvar á landinu en Runólfur telur viðbúið að þeim fækki verulega á næstu árum. „Í núverandi álagningarumhverfi þá hafa félögin getað leyft sér að halda úti alltof stóru bensínstöðvaneti og samt haft hagnað af því. Nú geri ég ráð fyrir því að á næstu misserum munum við sjá verulega fækkun, sérstaklega hérna á höfuðborgarsvæðin, á eldsneytisstöðvum,“ segir Runólfur.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira