Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 13:00 Ronaldo hefur skorað 600 mörk á ferlinum. vísir/getty Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30