Tuchel vill ekki taka við Dýrlingunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2017 16:00 Thomas Tuchel gæti verið á leið til Englands. vísir/getty Þjóðverjinn Tomas Tuchel er líklegastur hjá enskum veðbönkum til að taka við Southampton sem rak Frakkann Claude Puel óvænt úr starfi í gær. Tuchel segist þó sjálfur, samkvæmt heimildum Sky Sports, ekki hafa áhuga á starfinu. Sá þýski er sagður áhugasamur um að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni og útilokar ekki að þjálfa utan Þýskalands en hefur ekki áhuga á því að taka við Southampton sem er stjóralaust eftir brottrekstur Claude Puel. Claude Puel leiddi Dýrlingana í úrslitaleik deildabikarsins á sinni fyrstu leiktíð og náði fínum árangri í deildinni en forsvarsmenn Southampton sögðust vilja horfa til framtíðar og finna nýjan stjóra. Tuchel stýrði Dortmund í tvö tímabil en var rekinn fyrr í þessum mánuði eftir stuttan fund með yfirmönnum félagsins. Hann og framkvæmdastjórin Hans-Joakim Watzke gátu ekki starfað saman. Tuchel er tölfræðilega besti þjálfari í sögu Dortmund en hann fékk ríflega tvö stig að meðaltali í hverjum leik á tveimur leiktíðum í þýsku 1. deiildinni. Það dugði aftur á móti ekki í baráttunni við stórveldi Bayern München. Thomas Tuchel tók við starfinu hjá Dortmund af Jürgen Klopp en báðir lærðu fræðin í Mainz-skólanum og voru miklir vinir. Nú gæti farið svo að Tuchel elti Klopp til Englands. Hollendingurinn Frank de Boer er næst líklegastur til að taka við Southampton samkvæmt veðbönkunum og á eftir honum kemur Mauricio Pellegrino sem síðast stýrði Alaves. Enski boltinn Tengdar fréttir Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. 14. júní 2017 21:02 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Þjóðverjinn Tomas Tuchel er líklegastur hjá enskum veðbönkum til að taka við Southampton sem rak Frakkann Claude Puel óvænt úr starfi í gær. Tuchel segist þó sjálfur, samkvæmt heimildum Sky Sports, ekki hafa áhuga á starfinu. Sá þýski er sagður áhugasamur um að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni og útilokar ekki að þjálfa utan Þýskalands en hefur ekki áhuga á því að taka við Southampton sem er stjóralaust eftir brottrekstur Claude Puel. Claude Puel leiddi Dýrlingana í úrslitaleik deildabikarsins á sinni fyrstu leiktíð og náði fínum árangri í deildinni en forsvarsmenn Southampton sögðust vilja horfa til framtíðar og finna nýjan stjóra. Tuchel stýrði Dortmund í tvö tímabil en var rekinn fyrr í þessum mánuði eftir stuttan fund með yfirmönnum félagsins. Hann og framkvæmdastjórin Hans-Joakim Watzke gátu ekki starfað saman. Tuchel er tölfræðilega besti þjálfari í sögu Dortmund en hann fékk ríflega tvö stig að meðaltali í hverjum leik á tveimur leiktíðum í þýsku 1. deiildinni. Það dugði aftur á móti ekki í baráttunni við stórveldi Bayern München. Thomas Tuchel tók við starfinu hjá Dortmund af Jürgen Klopp en báðir lærðu fræðin í Mainz-skólanum og voru miklir vinir. Nú gæti farið svo að Tuchel elti Klopp til Englands. Hollendingurinn Frank de Boer er næst líklegastur til að taka við Southampton samkvæmt veðbönkunum og á eftir honum kemur Mauricio Pellegrino sem síðast stýrði Alaves.
Enski boltinn Tengdar fréttir Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. 14. júní 2017 21:02 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. 14. júní 2017 21:02