Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 08:30 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Eyþór Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Jóhann Berg er einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins sem er komið á HM í fyrsta sinn en hann er líka í stóru hlutiverki í spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni sem er í dag með jafnmörg stig og stórlið Liverpool og Arsenal. Jóhann Berg og félagar unnu Swansea City 2-0 um helgina og hafa unnið þrjá leiki í röð. Jóhann Berg hafði lagt upp sigurmarkið í hinum tveimur sigurleikjunum. Jóhann Berg er í hópi þeirra sem er farinn að telja niður í heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar þar sem íslenska landsliðið verður í sviðsljósinu. Það verður dregið í riðli 1. desember næstkomandi eða eftir tíu daga. „Maður bíður bara eftir 1. desember og ég verð bara límdur fyrir framan skjáinn eins og flestir landsmenn að bíða eftir því að sjá hverja við fáum,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og gæti lent í riðli bæði með sterkri Suður-Ameríkuþjóð (Brasilía eða Argentína) og svo öflugri Evrópuþjóð (England eða Spánn). „Ég hef svo sem látið það vera að velja mér einhverja óskamótherja en það gerist náttúrulega ekki á hverjum degi að maður fái að spila við lið eins og Brasilíu. En sama hvaða lið við fáum þá verður þetta mögnuð upplifun fyrir okkur sem lið og þjóðina alla að taka þátt í þessu,“ sagði Jóhann Berg ennfremur í viðtalinu. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Jóhann Berg er einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins sem er komið á HM í fyrsta sinn en hann er líka í stóru hlutiverki í spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni sem er í dag með jafnmörg stig og stórlið Liverpool og Arsenal. Jóhann Berg og félagar unnu Swansea City 2-0 um helgina og hafa unnið þrjá leiki í röð. Jóhann Berg hafði lagt upp sigurmarkið í hinum tveimur sigurleikjunum. Jóhann Berg er í hópi þeirra sem er farinn að telja niður í heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar þar sem íslenska landsliðið verður í sviðsljósinu. Það verður dregið í riðli 1. desember næstkomandi eða eftir tíu daga. „Maður bíður bara eftir 1. desember og ég verð bara límdur fyrir framan skjáinn eins og flestir landsmenn að bíða eftir því að sjá hverja við fáum,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og gæti lent í riðli bæði með sterkri Suður-Ameríkuþjóð (Brasilía eða Argentína) og svo öflugri Evrópuþjóð (England eða Spánn). „Ég hef svo sem látið það vera að velja mér einhverja óskamótherja en það gerist náttúrulega ekki á hverjum degi að maður fái að spila við lið eins og Brasilíu. En sama hvaða lið við fáum þá verður þetta mögnuð upplifun fyrir okkur sem lið og þjóðina alla að taka þátt í þessu,“ sagði Jóhann Berg ennfremur í viðtalinu.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira