Fanndís lét forsetann heyra það fyrir að mæta of seint Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 10:30 Guðni Th. Jóhannesson fer yfir málin með Fanndísi Friðriksdóttur. mynd/ksí Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti stelpurnar okkar á hótelið þeirra í Ermelo í gær en Guðni er hér með alla fjölskylduna og ætlar að sjá alla leiki íslenska liðsins á EM. Eins og sást í myndasyrpu frá heimsókninni var greinilega mikið hlegið en Vísir vildi vita hvort forsetinn væri svona svakalega fyndinn. Þá kom í ljós að Fanndís Friðriksdóttir reyndi að skamma hann fyrir að mæta of seint. „Það var einhver brandari um að hann hefði mætt aðeins of seint kallinn. Fanndís lét Guðna aðeins heyra það en hann svaraði á mjög fyndinn hátt þannig Fanndís gat ekkert svarað honum aftur,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í gær. Guðni var að sjálfsögðu á leiknum í Tilburg á þriðjudagskvöldið þar sem stelpurnar okkar töpuðu fyrir Frakklandi, 1-0. Eins og áður sat hann á meðal almennra stuðningsmanna í stúkunni og tók vel undir í Víkingaklappinu. Það sást vel í sjónvarpinu. Stelpurnar mæta næst Sviss á Tjarnarhæðinni í Doetinchem á laugardaginn og þar verður forsetinn mættur eins og nokkur þúsund Íslendingar. Viðtal við Guðbjörgu má sá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Mamma Gunnhildar komin með fimmu í hnakkann Hún þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir, segir Gunnhildur Yrsa. 20. júlí 2017 11:30 Líkur á að Sísí fríkar út verði spilað vinnist sigur á Sviss Sigríður Lára Garðarsdóttir er þekkt fyrir að vera hörð í horn að taka inni á vellinum. 20. júlí 2017 16:30 Guðbjörg: Finnst eins og Sviss sé búið að toppa Næsti mótherji Íslands hefur farið illa með okkar stelpur í síðustu leikjum. 20. júlí 2017 12:00 Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum. 20. júlí 2017 08:00 Stelpurnar vöknuðu við þrumur sem sumar töldu vera sprengjur Sumar héldu að þetta væri sprenging en svo reyndust þetta bara þrumur, segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20. júlí 2017 10:00 Sara Björk stendur nú ein eftir Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands. 20. júlí 2017 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti stelpurnar okkar á hótelið þeirra í Ermelo í gær en Guðni er hér með alla fjölskylduna og ætlar að sjá alla leiki íslenska liðsins á EM. Eins og sást í myndasyrpu frá heimsókninni var greinilega mikið hlegið en Vísir vildi vita hvort forsetinn væri svona svakalega fyndinn. Þá kom í ljós að Fanndís Friðriksdóttir reyndi að skamma hann fyrir að mæta of seint. „Það var einhver brandari um að hann hefði mætt aðeins of seint kallinn. Fanndís lét Guðna aðeins heyra það en hann svaraði á mjög fyndinn hátt þannig Fanndís gat ekkert svarað honum aftur,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í gær. Guðni var að sjálfsögðu á leiknum í Tilburg á þriðjudagskvöldið þar sem stelpurnar okkar töpuðu fyrir Frakklandi, 1-0. Eins og áður sat hann á meðal almennra stuðningsmanna í stúkunni og tók vel undir í Víkingaklappinu. Það sást vel í sjónvarpinu. Stelpurnar mæta næst Sviss á Tjarnarhæðinni í Doetinchem á laugardaginn og þar verður forsetinn mættur eins og nokkur þúsund Íslendingar. Viðtal við Guðbjörgu má sá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Mamma Gunnhildar komin með fimmu í hnakkann Hún þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir, segir Gunnhildur Yrsa. 20. júlí 2017 11:30 Líkur á að Sísí fríkar út verði spilað vinnist sigur á Sviss Sigríður Lára Garðarsdóttir er þekkt fyrir að vera hörð í horn að taka inni á vellinum. 20. júlí 2017 16:30 Guðbjörg: Finnst eins og Sviss sé búið að toppa Næsti mótherji Íslands hefur farið illa með okkar stelpur í síðustu leikjum. 20. júlí 2017 12:00 Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum. 20. júlí 2017 08:00 Stelpurnar vöknuðu við þrumur sem sumar töldu vera sprengjur Sumar héldu að þetta væri sprenging en svo reyndust þetta bara þrumur, segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20. júlí 2017 10:00 Sara Björk stendur nú ein eftir Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands. 20. júlí 2017 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Mamma Gunnhildar komin með fimmu í hnakkann Hún þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir, segir Gunnhildur Yrsa. 20. júlí 2017 11:30
Líkur á að Sísí fríkar út verði spilað vinnist sigur á Sviss Sigríður Lára Garðarsdóttir er þekkt fyrir að vera hörð í horn að taka inni á vellinum. 20. júlí 2017 16:30
Guðbjörg: Finnst eins og Sviss sé búið að toppa Næsti mótherji Íslands hefur farið illa með okkar stelpur í síðustu leikjum. 20. júlí 2017 12:00
Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum. 20. júlí 2017 08:00
Stelpurnar vöknuðu við þrumur sem sumar töldu vera sprengjur Sumar héldu að þetta væri sprenging en svo reyndust þetta bara þrumur, segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20. júlí 2017 10:00
Sara Björk stendur nú ein eftir Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands. 20. júlí 2017 06:00