Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon 2. maí 2017 08:38 Marine Le Pen er forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna. Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna.
Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“