Segir Trump að „hætta að væla“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:52 Barack Obama við Hvíta húsið í dag. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40
John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26
Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00