Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 08:30 Aðalmaðurinn á Liberty vellinum. vísir/getty Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti flottan leik þegar Swansea City skellti Sunderland, 3-0, á heimavelli á laugardaginn. Gylfi skoraði fyrsta mark Swansea úr vítaspyrnu og lagði svo annað markið upp fyrir Fernando Llorente. Spænski framherjinn skoraði svo öðru sinni 10 mínútum fyrir leikslok. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í 15 deildarleikjum á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur því komið með beinum hætti að 10 af 19 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Swansea á tvo fulltrúa í liði umferðarinnar en auk Gylfa er markvörðurinn Lukasz Fabianski í liðinu. Manchester United, Watford og Leicester City eiga einnig tvo leikmenn í liði umferðarinnar.Lið 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá ESPN:Markvörður: Lukasz Fabianski (Swansea)Vörn: Héctor Bellerín (Arsenal), Virgil Van Dijk (Southampton), Phil Jones (Man Utd), Jose Holebas (Watford)Miðja: Andy King (Leicester), Henrikh Mkhitaryan (Man Utd), Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)Sókn: Stefano Okaka (Watford), Diego Costa (Chelsea), Jamie Vardy (Leicester) Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti flottan leik þegar Swansea City skellti Sunderland, 3-0, á heimavelli á laugardaginn. Gylfi skoraði fyrsta mark Swansea úr vítaspyrnu og lagði svo annað markið upp fyrir Fernando Llorente. Spænski framherjinn skoraði svo öðru sinni 10 mínútum fyrir leikslok. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í 15 deildarleikjum á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur því komið með beinum hætti að 10 af 19 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Swansea á tvo fulltrúa í liði umferðarinnar en auk Gylfa er markvörðurinn Lukasz Fabianski í liðinu. Manchester United, Watford og Leicester City eiga einnig tvo leikmenn í liði umferðarinnar.Lið 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá ESPN:Markvörður: Lukasz Fabianski (Swansea)Vörn: Héctor Bellerín (Arsenal), Virgil Van Dijk (Southampton), Phil Jones (Man Utd), Jose Holebas (Watford)Miðja: Andy King (Leicester), Henrikh Mkhitaryan (Man Utd), Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)Sókn: Stefano Okaka (Watford), Diego Costa (Chelsea), Jamie Vardy (Leicester)
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00
Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36