Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 10:00 Fernando Llorente og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Swansea í sigrinum á Sunderland. vísir/getty Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englandsmeistarar Leicester City sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir tóku Manchester City í karphúsið á heimavelli. Jamie Vardy skoraði þrennu í 4-2 sigri Refanna. Arsenal komst á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á Emirates. Charlie Adam kom Stoke yfir með marki úr vítaspyrnu en mörk frá Theo Walcott, Mesut Özil og Alex Iwobi tryggðu Skyttunum stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Swansea City lyfti sér upp úr fallsæti með 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Llorente skoraði tvívegis fyrir Swansea sem er búið að vinna tvo heimaleiki í röð. Það var fátt um varnir þegar Hull City og Crystal Palace mættust í fallslag á KCOM vellinum. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Burnley heldur áfram að safna stigum á heimavelli og vann 3-2 sigur á Bournemouth á Turf Moor. Þá vann Watford Everton með þremur mörkum gegn tveimur.Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45 Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00 Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englandsmeistarar Leicester City sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir tóku Manchester City í karphúsið á heimavelli. Jamie Vardy skoraði þrennu í 4-2 sigri Refanna. Arsenal komst á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á Emirates. Charlie Adam kom Stoke yfir með marki úr vítaspyrnu en mörk frá Theo Walcott, Mesut Özil og Alex Iwobi tryggðu Skyttunum stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Swansea City lyfti sér upp úr fallsæti með 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Llorente skoraði tvívegis fyrir Swansea sem er búið að vinna tvo heimaleiki í röð. Það var fátt um varnir þegar Hull City og Crystal Palace mættust í fallslag á KCOM vellinum. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Burnley heldur áfram að safna stigum á heimavelli og vann 3-2 sigur á Bournemouth á Turf Moor. Þá vann Watford Everton með þremur mörkum gegn tveimur.Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45 Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00 Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45
Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00
Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11
Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15