Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. desember 2016 10:44 Seinni ákæran, sem varðar stórfellda líkamsárás, var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. vísir/eyþór/anton Tveir bræður sem ákærðir eru fyrir stórfellda líkamsárás og ólögmæta nauðung í Breiðholti í mars og júní neituðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Bræðurnir sæta einnig ákæru vegna skotárásarinnar í Fellahverfi í Breiðholti í ágúst síðastliðnum og hafa jafnframt neitað sök í því máli. Um er að ræða tvær ákærur. Önnur þeirra varðar líkamsárás sem átti sér stað við Leifasjoppu við Iðufell í mars; á sama stað og skotárásin. Bræðurnir eru sakaðir um að hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og öðrum þeirra er gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammóníaki í andlitið á manninum. Maðurinn hlaut mar á hálsi og höfði og ætingu á augnloki og augnsvæði. Þá eru þeir sakaðir um að hafa í júlí hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðaviðskipti. Báðir neituðu þeir þessum liðum ákærunnar. Hin ákæran er vegna skotárásarinnar 5. ágúst síðastliðinn, en málin tvö voru sameinuð og verða tekin fyrir í byrjun næsta árs. Þar er eldri bróðirinn sakaður um að hafa stofnað lífi og heilsu pars í hættu, og annarra vegfarenda í stórfelldan háska með því að skjóta úr afsagaðri haglabyssu á almannafæri. Sá yngri er ákærður fyrir tilraun til manndráps, og fyrir hættubrot og vopnalagabrot með því að hafa beint haglabyssunni að bíl sem fyrrnefnt par sat í. Tengdar fréttir Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32 Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30 Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15. nóvember 2016 09:52 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Tveir bræður sem ákærðir eru fyrir stórfellda líkamsárás og ólögmæta nauðung í Breiðholti í mars og júní neituðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Bræðurnir sæta einnig ákæru vegna skotárásarinnar í Fellahverfi í Breiðholti í ágúst síðastliðnum og hafa jafnframt neitað sök í því máli. Um er að ræða tvær ákærur. Önnur þeirra varðar líkamsárás sem átti sér stað við Leifasjoppu við Iðufell í mars; á sama stað og skotárásin. Bræðurnir eru sakaðir um að hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og öðrum þeirra er gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammóníaki í andlitið á manninum. Maðurinn hlaut mar á hálsi og höfði og ætingu á augnloki og augnsvæði. Þá eru þeir sakaðir um að hafa í júlí hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðaviðskipti. Báðir neituðu þeir þessum liðum ákærunnar. Hin ákæran er vegna skotárásarinnar 5. ágúst síðastliðinn, en málin tvö voru sameinuð og verða tekin fyrir í byrjun næsta árs. Þar er eldri bróðirinn sakaður um að hafa stofnað lífi og heilsu pars í hættu, og annarra vegfarenda í stórfelldan háska með því að skjóta úr afsagaðri haglabyssu á almannafæri. Sá yngri er ákærður fyrir tilraun til manndráps, og fyrir hættubrot og vopnalagabrot með því að hafa beint haglabyssunni að bíl sem fyrrnefnt par sat í.
Tengdar fréttir Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32 Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30 Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15. nóvember 2016 09:52 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32
Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30
Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15. nóvember 2016 09:52
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35