Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2016 12:30 Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. Vísir/Eyþór Árnason Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi. Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi.
Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58
Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35