Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2016 12:30 Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. Vísir/Eyþór Árnason Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi. Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi.
Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58
Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35