„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 12:00 Halldór með einu verka sinna. Tekið af sýningunni; "Ég á eiginlega ekki orð" í Gerðasafni 2014. Halldór Ragnarsson. „Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur. Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
„Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur.
Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07