Sextíu og fimm látnir vegna eldinga á fjórum dögum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. maí 2016 07:00 Regntímabilið er að ganga í garð í Bangladess. Nordicphotos/AFP Mikil óveðurstíð er í Bangladess um þessar mundir en sextíu og fimm manns hafa orðið fyrir eldingu og látist á undanförnum fjórum dögum. Þrumuveður gengur nú yfir landið en slíkt er algengt í aðdraganda regntímabilsins. Flestir þeirra látnu urðu fyrir eldingum í strjálbýlum hluta landsins í norðri. Flestir voru bændur eða byggingarverkamenn. Þrjátíu og fjórir létust á fimmtudaginn og tuttugu og einn á föstudag en færri á laugardag og sunnudag. Er þetta óvenju mikill fjöldi á skömmum tíma en í fyrra urðu 274 manns eldingum að bráð í Bangladess. Sérfræðingar telja að rýrnun skóga sökum skógarhöggs sé meginástæðan fyrir auknum fjölda dauðsfalla af völdum eldinga. Minna sé um hávaxin tré sem leiði eldingarnar í jörð. Yfirvöld í Bangladess eru byrjuð að greiða fjölskyldum þeirra sem látast af völdum eldinga sérstakar skaðabætur. Upphæð bótanna nemur um þrjátíu og eitt þúsund íslenskum krónum. Líkurnar á því að verða fyrir eldingu á lífsleiðinni eru sagðar vera einn á móti tólf þúsund og níutíu prósent þeirra sem verða fyrir eldingum lifa af, en margir bíða þó varanlega skaða af. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Mikil óveðurstíð er í Bangladess um þessar mundir en sextíu og fimm manns hafa orðið fyrir eldingu og látist á undanförnum fjórum dögum. Þrumuveður gengur nú yfir landið en slíkt er algengt í aðdraganda regntímabilsins. Flestir þeirra látnu urðu fyrir eldingum í strjálbýlum hluta landsins í norðri. Flestir voru bændur eða byggingarverkamenn. Þrjátíu og fjórir létust á fimmtudaginn og tuttugu og einn á föstudag en færri á laugardag og sunnudag. Er þetta óvenju mikill fjöldi á skömmum tíma en í fyrra urðu 274 manns eldingum að bráð í Bangladess. Sérfræðingar telja að rýrnun skóga sökum skógarhöggs sé meginástæðan fyrir auknum fjölda dauðsfalla af völdum eldinga. Minna sé um hávaxin tré sem leiði eldingarnar í jörð. Yfirvöld í Bangladess eru byrjuð að greiða fjölskyldum þeirra sem látast af völdum eldinga sérstakar skaðabætur. Upphæð bótanna nemur um þrjátíu og eitt þúsund íslenskum krónum. Líkurnar á því að verða fyrir eldingu á lífsleiðinni eru sagðar vera einn á móti tólf þúsund og níutíu prósent þeirra sem verða fyrir eldingum lifa af, en margir bíða þó varanlega skaða af. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira