Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 12:30 Vísir/Getty Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira