Garðar: Fallegasta markið á ferlinum | Sjáðu markið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2016 22:54 „Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45
Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40