80 þúsund manns á flótta vegna skógarelda Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2016 10:45 Frá Fort McMurray. Vísir/AFP Yfirvöld í Kanada tæmdu í gær bæinn Fort McMurray vegna gífurlegra skógarelda sem þegar hafa brennt hluta bæjarins til kaldra kola. Þrátt fyrir umfang eldsins hafa engar fregnir borist af því að einhver hafi látið lífið eða slasast alvarlega. Ekki liggur fyrir hve mörg heimili og fyrirtæki brunnu. Eldurinn hefur farið verulega hratt yfir og allt í allt hafa um 80 þúsund manns þurt að flýja undan honum. Mikið öngþveiti hefur verið á íbúum sem þurftu jafnvel að hlaupa út á nokkrum sekúndum eftir að eldur kom upp í húsi þeirra. Slökkviliðsmenn búast við því að ástandið muni ekki skána í dag. Enn sé heitt í veðri, þurrt og mikill vindur.Darby Allen, slökkviliðsstjóri Fort McMurray, segir daginn í gær hafa verið þann versta á ferli sínum. Hann sagði slökkviliðsmenn ekkert ráða við eldinn vegna þess hve hratt hann færi yfir.Um hundrað slökkviliðsmenn hafa verið að berjast við eldinn. Þeir hafa þar að auki notast við níu flugvélar og rúmlega 12 þyrlur. Liðsauki er á leiðinni til þeirra samkvæmt BBC. Herinn hefur beðinn um aðstoð. Um er að ræða umfengsmesta brottflutning Albertahéraðs Kanda. Aðeins einn vegur er út úr Fort McMurray og var umferð verulega mikil og þung. Lengi vel var eldurinn mjög nálægt veginum og hann fór svo yfir hann. Tímabundin aðstaða fyrir íbúa var sett up við nærliggjandi olíuvinnslur.Umfang skemmdanna liggur ekki fyrir og er verið að taka það saman. Enn logar eldur þó víða í Fort McMurray. Auk borgarinnar brann hjólhýsahverfi til kaldra kola. Darby Allen sagði íbúum að hann sýndi skilning á því að margir þeirra hefðu tapað öllu. Hann væri með menn að berjast við eldana sem einnig hefðu tapað öllu. Eldurinn hefur logað frá því á sunnudaginn og leit út fyrir að búið væri að ná tökum á honum á þriðjudagsmorgun. Þá breyttist vindáttin. Eldurinn magnaðist upp í gili nærri borginni og fór hratt í átt að henni.Eldurinn fer hratt yfir. Þurftu að yfirgefa heimili sín. Fréttir CBC frá því í gær. Myndbönd af samfélagsmiðlum. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Yfirvöld í Kanada tæmdu í gær bæinn Fort McMurray vegna gífurlegra skógarelda sem þegar hafa brennt hluta bæjarins til kaldra kola. Þrátt fyrir umfang eldsins hafa engar fregnir borist af því að einhver hafi látið lífið eða slasast alvarlega. Ekki liggur fyrir hve mörg heimili og fyrirtæki brunnu. Eldurinn hefur farið verulega hratt yfir og allt í allt hafa um 80 þúsund manns þurt að flýja undan honum. Mikið öngþveiti hefur verið á íbúum sem þurftu jafnvel að hlaupa út á nokkrum sekúndum eftir að eldur kom upp í húsi þeirra. Slökkviliðsmenn búast við því að ástandið muni ekki skána í dag. Enn sé heitt í veðri, þurrt og mikill vindur.Darby Allen, slökkviliðsstjóri Fort McMurray, segir daginn í gær hafa verið þann versta á ferli sínum. Hann sagði slökkviliðsmenn ekkert ráða við eldinn vegna þess hve hratt hann færi yfir.Um hundrað slökkviliðsmenn hafa verið að berjast við eldinn. Þeir hafa þar að auki notast við níu flugvélar og rúmlega 12 þyrlur. Liðsauki er á leiðinni til þeirra samkvæmt BBC. Herinn hefur beðinn um aðstoð. Um er að ræða umfengsmesta brottflutning Albertahéraðs Kanda. Aðeins einn vegur er út úr Fort McMurray og var umferð verulega mikil og þung. Lengi vel var eldurinn mjög nálægt veginum og hann fór svo yfir hann. Tímabundin aðstaða fyrir íbúa var sett up við nærliggjandi olíuvinnslur.Umfang skemmdanna liggur ekki fyrir og er verið að taka það saman. Enn logar eldur þó víða í Fort McMurray. Auk borgarinnar brann hjólhýsahverfi til kaldra kola. Darby Allen sagði íbúum að hann sýndi skilning á því að margir þeirra hefðu tapað öllu. Hann væri með menn að berjast við eldana sem einnig hefðu tapað öllu. Eldurinn hefur logað frá því á sunnudaginn og leit út fyrir að búið væri að ná tökum á honum á þriðjudagsmorgun. Þá breyttist vindáttin. Eldurinn magnaðist upp í gili nærri borginni og fór hratt í átt að henni.Eldurinn fer hratt yfir. Þurftu að yfirgefa heimili sín. Fréttir CBC frá því í gær. Myndbönd af samfélagsmiðlum.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent