43 tegundir í boði af jólabjór í ár Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 14:38 þegar lækkar á lofti sólin, þá kemur jólabjórinn Vísir/GettyImages Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember. Jólafréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember.
Jólafréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira