43 tegundir í boði af jólabjór í ár Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 14:38 þegar lækkar á lofti sólin, þá kemur jólabjórinn Vísir/GettyImages Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember. Jólafréttir Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember.
Jólafréttir Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent