Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2016 20:30 Þessi sungu með Herberti og félögum í sólinni í Marseille. Vísir/Vilhelm Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00