Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:45 Lars Lagerbäck. Vísir/Stefán Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Sjá meira
Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Sjá meira
Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34
Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45
Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00
Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30
Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23
Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00