Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 09:00 Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa náð frábærum árangri með íslenska liðið. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, vill ólmur taka einn við liðinu eftir Evrópumótið eins og til stóð. Eyjamaðurinn segir frá þessu í viðtali við Áramót, tímarit Viðskiptablaðsins, en þegar Heimir samdi um að vera áfram fram yfir Evrópumótið stóð til að Lars Lagerbäck myndi hætta og Heimir tæki einn við liðinu. Nú vill KSÍ halda Lars, að minnsta kosti fram yfir undankeppni HM 2018, og er Svíinn með samningstilboð frá knattspyrnusambandinu eins og Geir Þorsteinsson greindi frá í september á síðasta ári. „Ég hef sagt, bæði í gamni og alvöru, að mér fannst ég alveg nógu góður og tilbúinn að taka við landsliðinu á þessum tíma þegar Geir hringdi í mig en eftir að hafa verið í tvö ár með Lars þá var ég alveg sannfærður um að ég var það ekki. Ég hefði gert mistök sem Lars hafði reynslu til að gera ekki og hef lært heilmikið af kallinum,“ segir Heimir. Hann er ekki viss um að hann vilji vera áfram hjá landsliðinu ef Lars stígur ekki til hliðar. Heimir segist þó hafa fullan skilning á að KSÍ vilji ekki rugga bátnum þegar svona vel gengur. „Ég mun bara ræða það [framtíð sína, innsk. blm] við mína yfirmenn þegar þar að kemur. Ég hugsa að ég læri ekkert meira á að vera tvö ár í viðbót með Lars en ég ítreka að ég skil mjög vel að KSÍ vilji ekki breyta neinu,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, vill ólmur taka einn við liðinu eftir Evrópumótið eins og til stóð. Eyjamaðurinn segir frá þessu í viðtali við Áramót, tímarit Viðskiptablaðsins, en þegar Heimir samdi um að vera áfram fram yfir Evrópumótið stóð til að Lars Lagerbäck myndi hætta og Heimir tæki einn við liðinu. Nú vill KSÍ halda Lars, að minnsta kosti fram yfir undankeppni HM 2018, og er Svíinn með samningstilboð frá knattspyrnusambandinu eins og Geir Þorsteinsson greindi frá í september á síðasta ári. „Ég hef sagt, bæði í gamni og alvöru, að mér fannst ég alveg nógu góður og tilbúinn að taka við landsliðinu á þessum tíma þegar Geir hringdi í mig en eftir að hafa verið í tvö ár með Lars þá var ég alveg sannfærður um að ég var það ekki. Ég hefði gert mistök sem Lars hafði reynslu til að gera ekki og hef lært heilmikið af kallinum,“ segir Heimir. Hann er ekki viss um að hann vilji vera áfram hjá landsliðinu ef Lars stígur ekki til hliðar. Heimir segist þó hafa fullan skilning á að KSÍ vilji ekki rugga bátnum þegar svona vel gengur. „Ég mun bara ræða það [framtíð sína, innsk. blm] við mína yfirmenn þegar þar að kemur. Ég hugsa að ég læri ekkert meira á að vera tvö ár í viðbót með Lars en ég ítreka að ég skil mjög vel að KSÍ vilji ekki breyta neinu,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira