Þingmaðurinn segir ungar konur sinn Akkilesarhæl sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. janúar 2016 23:00 Þingmaðurinn segist alla tíð hafa sóst í yngri konur. vísir/afp Simon Danczuk, þingmaður breska Verkamannaflokksins, sem á dögunum var rekinn úr flokknum fyrir samskipti sín við unglingsstúlku, segist eiga við áfengisvanda að stríða. Það sé ástæða skilaboðanna og að ungar konur séu sinn „Akkilesarhæll“.The Sun birti myndir af smáskilaboðunum sem fóru á milli þingmannsins og stúlkunnar, sem er sautján ára gömul. Þar má sjá skilaboð á borð við „Ég er graður“ og fleira í þeim dúr. Ekki leið á löngu þar til Verkamannaflokkurinn sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að Dancuzk væri ekki lengur við störf og hafi farið þess á leit að málið yrði rannsakað. Danczuck sagðist iðrast gjörða sinna, í samtali við breska blaðið Guardian í dag. Hann hafi þegar leitað sér aðstoðar. „Ég á við áfengisvandamál að stríða og það er stór ástæða þess að ég sendi þessi skilaboð. Ég hef farið til geðlæknis vegna málsins og hann segir mér að hætta að að drekka í sex mánuði. Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist. Ég veit ekki hvað kom yfir mig,“ sagði hann. Þá sagðist hann alla tíð hafa sóst í yngri konur. „Fyrri eiginkona mín er tíu árum yngri en ég og sú seinni sautján árum yngri, líkt og síðasta kærasta mín. Sumir karlmenn vilja eldri konur, sumir yngri, sumir vilja þær dökkhærðar og sumar ljóshærðar.“ Rannsókn málsins er hafin og verður Danczuck eflaust ákærður að henni lokinni. I'm more saddened that this episode could overshadow the important work we're doing to help Rochdale & that's where my focus lies— Simon Danczuk (@SimonDanczuk) December 31, 2015 Tengdar fréttir Breskur þingmaður rekinn fyrir að hafa sent ungri stúlku óviðeigandi skilaboð Simon Danczuck, þingmaður breska Verkamannaflokksins, var í dag rekinn af þingi eftir að fréttir birtust um að hann hefði átt í óviðeigandi samskiptum við sautján ára stúlku. 31. desember 2015 13:40 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Simon Danczuk, þingmaður breska Verkamannaflokksins, sem á dögunum var rekinn úr flokknum fyrir samskipti sín við unglingsstúlku, segist eiga við áfengisvanda að stríða. Það sé ástæða skilaboðanna og að ungar konur séu sinn „Akkilesarhæll“.The Sun birti myndir af smáskilaboðunum sem fóru á milli þingmannsins og stúlkunnar, sem er sautján ára gömul. Þar má sjá skilaboð á borð við „Ég er graður“ og fleira í þeim dúr. Ekki leið á löngu þar til Verkamannaflokkurinn sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að Dancuzk væri ekki lengur við störf og hafi farið þess á leit að málið yrði rannsakað. Danczuck sagðist iðrast gjörða sinna, í samtali við breska blaðið Guardian í dag. Hann hafi þegar leitað sér aðstoðar. „Ég á við áfengisvandamál að stríða og það er stór ástæða þess að ég sendi þessi skilaboð. Ég hef farið til geðlæknis vegna málsins og hann segir mér að hætta að að drekka í sex mánuði. Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist. Ég veit ekki hvað kom yfir mig,“ sagði hann. Þá sagðist hann alla tíð hafa sóst í yngri konur. „Fyrri eiginkona mín er tíu árum yngri en ég og sú seinni sautján árum yngri, líkt og síðasta kærasta mín. Sumir karlmenn vilja eldri konur, sumir yngri, sumir vilja þær dökkhærðar og sumar ljóshærðar.“ Rannsókn málsins er hafin og verður Danczuck eflaust ákærður að henni lokinni. I'm more saddened that this episode could overshadow the important work we're doing to help Rochdale & that's where my focus lies— Simon Danczuk (@SimonDanczuk) December 31, 2015
Tengdar fréttir Breskur þingmaður rekinn fyrir að hafa sent ungri stúlku óviðeigandi skilaboð Simon Danczuck, þingmaður breska Verkamannaflokksins, var í dag rekinn af þingi eftir að fréttir birtust um að hann hefði átt í óviðeigandi samskiptum við sautján ára stúlku. 31. desember 2015 13:40 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Breskur þingmaður rekinn fyrir að hafa sent ungri stúlku óviðeigandi skilaboð Simon Danczuck, þingmaður breska Verkamannaflokksins, var í dag rekinn af þingi eftir að fréttir birtust um að hann hefði átt í óviðeigandi samskiptum við sautján ára stúlku. 31. desember 2015 13:40