Merkel segir gærdaginn hafa verið erfiðan fyrir Kristilega demókrata Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2016 13:43 Angela Merkel Þýskalandskanslari er formaður Kristilegra demókrata. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að gærdagurinn hafi verið erfiður fyrir flokk hennar, Kristilega demókrata, en kosningar fóru þá fram í þremur sambandslöndum. Hægri öfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AfD) jók fylgi sitt í kosningunum en flokkurinn hafði í kosningabaráttunni talað mikið gegn stefnu Merkel og stjórnar hennar í málefnum flóttafólks. Í frétt BBC kemur fram að talsmaður Þýskalandsstjórnar hafi sagt að engar breytingar yrðu gerðar á innflytjendastefnu landsins. Merkel sagði að þörf væri á samevrópski lausn á vandanum. Hún hefði enn ekki komið fram og það hafi haft áhrif á útkomu kosninganna sem fram fóru í Baden Württemberg, Rínarlandi Pfalz og Saxlandi Anhalt. Kristilegir demókratar töpuðu fylgi en er enn stærsti flokkurinn í Saxlandi Anhalt þar sem AfD vann sinn stærsta sigur og hlaut um fjórðung atkvæða. Kristilegir demókratar missu um þriðjung fylgis síns í Baden-Württemberg og hlaut alls 27 prósent. Græningjar eru nú stærsti flokkurinn í sambandslandinu, en AfD hlaut fimmtán prósent atkvæða. Í Rínarlandi-Pfalz eru Jafnaðarmenn enn stærstir, Kristilegir demókratar næststærstir og AfD fjórði stærsti flokkurinn eftir að hafa hlotið 12,5 prósent. AfD á nú fulltrúa á fimm af sextán þingum sambandslanda Þýskalands. Tengdar fréttir Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að gærdagurinn hafi verið erfiður fyrir flokk hennar, Kristilega demókrata, en kosningar fóru þá fram í þremur sambandslöndum. Hægri öfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AfD) jók fylgi sitt í kosningunum en flokkurinn hafði í kosningabaráttunni talað mikið gegn stefnu Merkel og stjórnar hennar í málefnum flóttafólks. Í frétt BBC kemur fram að talsmaður Þýskalandsstjórnar hafi sagt að engar breytingar yrðu gerðar á innflytjendastefnu landsins. Merkel sagði að þörf væri á samevrópski lausn á vandanum. Hún hefði enn ekki komið fram og það hafi haft áhrif á útkomu kosninganna sem fram fóru í Baden Württemberg, Rínarlandi Pfalz og Saxlandi Anhalt. Kristilegir demókratar töpuðu fylgi en er enn stærsti flokkurinn í Saxlandi Anhalt þar sem AfD vann sinn stærsta sigur og hlaut um fjórðung atkvæða. Kristilegir demókratar missu um þriðjung fylgis síns í Baden-Württemberg og hlaut alls 27 prósent. Græningjar eru nú stærsti flokkurinn í sambandslandinu, en AfD hlaut fimmtán prósent atkvæða. Í Rínarlandi-Pfalz eru Jafnaðarmenn enn stærstir, Kristilegir demókratar næststærstir og AfD fjórði stærsti flokkurinn eftir að hafa hlotið 12,5 prósent. AfD á nú fulltrúa á fimm af sextán þingum sambandslanda Þýskalands.
Tengdar fréttir Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf. 14. mars 2016 07:00