Leiknismenn héldu sér uppi á ótrúlegan hátt Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2016 15:07 Ótrúleg lokaumferð mynd/jóhanna kr. hauksdóttir Ótrúlegir hlutir gerðust í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Leiknir Fárskrúðsfjörður náði að bjarga sæti sínu í deildinni á lygilegan hátt. Fyrir umferðina var ljóst að KA og Grindavík væru á leiðinni upp í Pepsi-deildina. Það var aftur á móti spenna í botnbaráttunni þar sem Leiknir F. átti smá möguleika á því að bjarga sér og senda Huginn niður í 2. deildina. Þá þurfti aftur á móti allt að ganga upp þar sem markatala Hugans var ívið betri fyrir lokaumferðina. Huginn tapaði fyrir Selfoss á útivelli 4-1 og þá var það ljóst að Leiknir F. þurfti að vinna sinn leik með fimm mörkum eða meira. Leiknismenn náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna HK í Kórnum 7-2 og tryggðu sæti sitt í deildinni. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma var staðan 5-2 fyrir Leikni en Kristófer Páll Viðarsson skoraði tvö mörk á lokamínútunum og hélt Leikni F. í Inkasso-deildinni. Hann gerði fernu í leiknum. Huginn fellur því í 2. deildina ásamt Fjarðarbyggð. Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins í Inkasso-deildinni en upplýsingarnar eru fengnar á vefsiðunni úrslit.net. Þór 0-3 KA HK 2-7 Leiknir F. Fjarðarbyggð 1-2 Haukar Leiknir R. 0-0 Keflavík Selfoss 4-1 Huginn Grindavík 0-0 FramLeiknismenn fagna inni í klefa eftir leikinn í dag. Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Ótrúlegir hlutir gerðust í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Leiknir Fárskrúðsfjörður náði að bjarga sæti sínu í deildinni á lygilegan hátt. Fyrir umferðina var ljóst að KA og Grindavík væru á leiðinni upp í Pepsi-deildina. Það var aftur á móti spenna í botnbaráttunni þar sem Leiknir F. átti smá möguleika á því að bjarga sér og senda Huginn niður í 2. deildina. Þá þurfti aftur á móti allt að ganga upp þar sem markatala Hugans var ívið betri fyrir lokaumferðina. Huginn tapaði fyrir Selfoss á útivelli 4-1 og þá var það ljóst að Leiknir F. þurfti að vinna sinn leik með fimm mörkum eða meira. Leiknismenn náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna HK í Kórnum 7-2 og tryggðu sæti sitt í deildinni. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma var staðan 5-2 fyrir Leikni en Kristófer Páll Viðarsson skoraði tvö mörk á lokamínútunum og hélt Leikni F. í Inkasso-deildinni. Hann gerði fernu í leiknum. Huginn fellur því í 2. deildina ásamt Fjarðarbyggð. Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins í Inkasso-deildinni en upplýsingarnar eru fengnar á vefsiðunni úrslit.net. Þór 0-3 KA HK 2-7 Leiknir F. Fjarðarbyggð 1-2 Haukar Leiknir R. 0-0 Keflavík Selfoss 4-1 Huginn Grindavík 0-0 FramLeiknismenn fagna inni í klefa eftir leikinn í dag.
Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira