Vilja að Tesla hætti að kalla bíla sína sjálfstýrða nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. október 2016 20:55 Talsmenn Tesla eru ekki sammála því að "sjálfstýring“ feli í sér misvísandi skilaboð. Yfirvöld bifreiða og samgangna í Þýskalandi (KBA) hafa beðið bifreiðaframleiðandann Tesla að hætta að notast við hugtakið „sjálfstýring“, eða autopilot á ensku og þýsku, til þess að auglýsa bíla sína. Þetta kemur fram í frétt BBC. KBA telja að ökumenn kunni að misskilja eiginleika bifreiða sem sagðar eru sjálfstýrðar og þá yrði hættan sú að ökumenn teldu öruggt að fela bifreiðinni algjörlega að sjá um aksturinn. Hins vegar eru þær bifreiðar, sem Tesla kallar sjálfstýrðar, ekki þannig úr garði gerðar að ökumaðurinn geti vanrækt að sinna akstrinum á meðan bíllinn keyrir sjálfur. Sjálfstýribúnaðurinn aðstoðar ökumenn hins vegar við að halda bílnum á akrein, stilla hraða í samræmi við aðrar bifreiðar og að skipta um akrein án aðkomu ökumannsins. Sjálfsstýrðar bifreiðar Tesla komu á markað í október 2015. Síðan þá hafa að minnsta kosti tvö banaslys orðið þegar sjálfstýribúnaður bifreiðanna var á. Í kjölfar beiðni KBA gaf Tesla út yfirlýsingu þar sem meðal annars er bent á að sjálfstýribúnaður bifreiða þeirra svipi til sjálfstýribúnaðar (autopilot) í flugvélum. Bifreiðaframleiðandinn vill jafnframt meina að ef búnaðurinn er notaður rétt geti hann stuðlað að auknu öryggi. „Rétt eins og í flugvélum, þá minnkar sjálfstýringin álagið á ökumanninn og eykur öryggi í samanburði við stýra bifreiðinni handvirkt,“ segir í yfirlýsingu Tesla. Tengdar fréttir Tesla slær Benz, Audi og BMW við í sölu stórra lúxusbíla vestra Seldi meira af Model S en allir þýsku lúxusbílaframleiðendurnir til samans í þessum flokki. 13. október 2016 09:56 Annað slys Tesla bíls með sjálfstýringu Fyrsta dauðaslysið í Tesla bíl með sjálfstýringuna á varð 1. júlí. 7. júlí 2016 10:20 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Yfirvöld bifreiða og samgangna í Þýskalandi (KBA) hafa beðið bifreiðaframleiðandann Tesla að hætta að notast við hugtakið „sjálfstýring“, eða autopilot á ensku og þýsku, til þess að auglýsa bíla sína. Þetta kemur fram í frétt BBC. KBA telja að ökumenn kunni að misskilja eiginleika bifreiða sem sagðar eru sjálfstýrðar og þá yrði hættan sú að ökumenn teldu öruggt að fela bifreiðinni algjörlega að sjá um aksturinn. Hins vegar eru þær bifreiðar, sem Tesla kallar sjálfstýrðar, ekki þannig úr garði gerðar að ökumaðurinn geti vanrækt að sinna akstrinum á meðan bíllinn keyrir sjálfur. Sjálfstýribúnaðurinn aðstoðar ökumenn hins vegar við að halda bílnum á akrein, stilla hraða í samræmi við aðrar bifreiðar og að skipta um akrein án aðkomu ökumannsins. Sjálfsstýrðar bifreiðar Tesla komu á markað í október 2015. Síðan þá hafa að minnsta kosti tvö banaslys orðið þegar sjálfstýribúnaður bifreiðanna var á. Í kjölfar beiðni KBA gaf Tesla út yfirlýsingu þar sem meðal annars er bent á að sjálfstýribúnaður bifreiða þeirra svipi til sjálfstýribúnaðar (autopilot) í flugvélum. Bifreiðaframleiðandinn vill jafnframt meina að ef búnaðurinn er notaður rétt geti hann stuðlað að auknu öryggi. „Rétt eins og í flugvélum, þá minnkar sjálfstýringin álagið á ökumanninn og eykur öryggi í samanburði við stýra bifreiðinni handvirkt,“ segir í yfirlýsingu Tesla.
Tengdar fréttir Tesla slær Benz, Audi og BMW við í sölu stórra lúxusbíla vestra Seldi meira af Model S en allir þýsku lúxusbílaframleiðendurnir til samans í þessum flokki. 13. október 2016 09:56 Annað slys Tesla bíls með sjálfstýringu Fyrsta dauðaslysið í Tesla bíl með sjálfstýringuna á varð 1. júlí. 7. júlí 2016 10:20 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Tesla slær Benz, Audi og BMW við í sölu stórra lúxusbíla vestra Seldi meira af Model S en allir þýsku lúxusbílaframleiðendurnir til samans í þessum flokki. 13. október 2016 09:56
Annað slys Tesla bíls með sjálfstýringu Fyrsta dauðaslysið í Tesla bíl með sjálfstýringuna á varð 1. júlí. 7. júlí 2016 10:20