Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 11:00 Orri Sigurður Ómarsson og Morten Beck Andersen takast á í vesturbænum í gærkvöldi. vísir/anton brink Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03