Sjö látnir í skógareldum í Tennessee Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2016 23:34 Sjö hundruð byggingar eru annað hvort ónýtar eða skemmdar. Vísir/GEtty Minnst sjö eru látnir eftir gríðarstóra skógarelda í Tennessee í Bandaríkjunum. Þá slösuðust minnst 53 í eldunum en um 400 byggingar eru sagðar hafa brunnið til grunna og um 300 hafa orðið fyrir skemmdum. Skógareldarnir hafa farið um stórt svæði nærri Great Smoky Mountains þjóðgarðinum. Um 14 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Eldarnir hafa að mestu verið slökktir, en yfirvöld í ríkinu vara við því að þeir gætu sprottið upp aftur. Samkvæmt CNN er nokkurra enn saknað á svæðinu. Á vef CNN má sjá ógnvænlegar fyrir og eftir myndir Skemmdirnar eru verstar í borgunum Gatlinburg og Pigeon Forge. Embættismenn í Gatlinburg vonast til þess að íbúar geti snúið aftur til borgarinnar á föstudaginn, en enn sem komið er er það óleyfilegt.Borgarstjóri borgarinnar hvatti ferðamenn til að sækja borgina heim og hjálpa þannig til við uppbygginguna. Báðar borgirnar reiða á ferðamennsku en um ellefu milljónir sækja þjóðgarðinn heim á hverju ári, samkvæmt BBC. Eldarnir kviknuðu út frá litlum eldi hátt í upp í fjöllunum en yfirvöld vinna að því að rannsaka hvernig hann kviknaði. Frétt AP fréttaveitunnar um skógareldana. Embættismaður fer yfir skemmdirnar í Gatlinburg. Video: A look at the devastation on roadway up to Ober Gatlinburg. If you can, please give to the Red Cross or local support agencies. pic.twitter.com/3hvfpwzuWr— Mark Nagi (@MarkNagiTDOT) November 29, 2016 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Minnst sjö eru látnir eftir gríðarstóra skógarelda í Tennessee í Bandaríkjunum. Þá slösuðust minnst 53 í eldunum en um 400 byggingar eru sagðar hafa brunnið til grunna og um 300 hafa orðið fyrir skemmdum. Skógareldarnir hafa farið um stórt svæði nærri Great Smoky Mountains þjóðgarðinum. Um 14 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Eldarnir hafa að mestu verið slökktir, en yfirvöld í ríkinu vara við því að þeir gætu sprottið upp aftur. Samkvæmt CNN er nokkurra enn saknað á svæðinu. Á vef CNN má sjá ógnvænlegar fyrir og eftir myndir Skemmdirnar eru verstar í borgunum Gatlinburg og Pigeon Forge. Embættismenn í Gatlinburg vonast til þess að íbúar geti snúið aftur til borgarinnar á föstudaginn, en enn sem komið er er það óleyfilegt.Borgarstjóri borgarinnar hvatti ferðamenn til að sækja borgina heim og hjálpa þannig til við uppbygginguna. Báðar borgirnar reiða á ferðamennsku en um ellefu milljónir sækja þjóðgarðinn heim á hverju ári, samkvæmt BBC. Eldarnir kviknuðu út frá litlum eldi hátt í upp í fjöllunum en yfirvöld vinna að því að rannsaka hvernig hann kviknaði. Frétt AP fréttaveitunnar um skógareldana. Embættismaður fer yfir skemmdirnar í Gatlinburg. Video: A look at the devastation on roadway up to Ober Gatlinburg. If you can, please give to the Red Cross or local support agencies. pic.twitter.com/3hvfpwzuWr— Mark Nagi (@MarkNagiTDOT) November 29, 2016
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira