Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2016 20:15 Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hafa verið sýknaðir af ákæru um að hafa með stórfelldri líkamsárás orðið valdur að dauða samfanga síns. Saksóknari hafði farið fram á tólf ára fangelsi yfir þeim. Íslenska ríkið þarf að greiða allan málsvarnarkostnað sem nemur rúmum 30 milljónum króna. Dóttir Annþórs fagnar niðurstöðuna og segist alltaf hafa verið viss um sakleysi hans. Pabbi hennar sé enginn morðingi. Tæplega fjögur ár eru síðan Sigurður Hólm Sigurðsson fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni. Myndbandsupptökur sýndu Annþór og Börk fara inn í klefa hans skömmu áður en hans fannst látinn. Dánarorsökin var innvortisblæðingar vegna rofins milta. Ákæruvaldið taldi áverkana til komna vegna líkamsárásar Annþórs og Barkar. Þeir hafa hins vegar ávallt neitað sök. Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðurstöðu í dag að sýkna skildi Annþór og Börk þarf sem mikill vafi léki á sekt þeirra. Enginn vitni voru að dauða Sigurðar og sömuleiðis taldi dómurinn ekki útilokað að einhver annar hefði getað veitt Sigurði áverka sem leiddu til dauða hans. Verjendur þeirra Annþórs og Barkar, Sveinn Guðmundsson og Hólmgeir Elías Flosason, voru sammála um að engin önnur niðurstaða hefði getað komið til greina. Aldrei hafi átt að gefa út ákæru í málinu. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hvorki Annþór né Börkur voru viðstaddir dómsuppkvaðninguna í héraði í dag og raunar enginn að frátöldum fjölmiðlamönnum og lögfræðingum. Dóttir Annþórs, Sara Lind renndi í hlað rétt eftir að dómur hafði verið upp kveðinn og var skiljanlega ánægð með niðurstöðuna. „Já, mjög glöð. Ég vissi þetta allan tímann. Kom mér ekkert á óvart. Pabbi minn er enginn morðingi. Hann myndi ekki gera svona,“ segir Sara Lind Annþórsdóttir, dóttir annars sakborningana, en hún ætlar að heimsækja föður sinn eins fljótt og unnt er. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Fangelsismál Tengdar fréttir Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hafa verið sýknaðir af ákæru um að hafa með stórfelldri líkamsárás orðið valdur að dauða samfanga síns. Saksóknari hafði farið fram á tólf ára fangelsi yfir þeim. Íslenska ríkið þarf að greiða allan málsvarnarkostnað sem nemur rúmum 30 milljónum króna. Dóttir Annþórs fagnar niðurstöðuna og segist alltaf hafa verið viss um sakleysi hans. Pabbi hennar sé enginn morðingi. Tæplega fjögur ár eru síðan Sigurður Hólm Sigurðsson fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni. Myndbandsupptökur sýndu Annþór og Börk fara inn í klefa hans skömmu áður en hans fannst látinn. Dánarorsökin var innvortisblæðingar vegna rofins milta. Ákæruvaldið taldi áverkana til komna vegna líkamsárásar Annþórs og Barkar. Þeir hafa hins vegar ávallt neitað sök. Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðurstöðu í dag að sýkna skildi Annþór og Börk þarf sem mikill vafi léki á sekt þeirra. Enginn vitni voru að dauða Sigurðar og sömuleiðis taldi dómurinn ekki útilokað að einhver annar hefði getað veitt Sigurði áverka sem leiddu til dauða hans. Verjendur þeirra Annþórs og Barkar, Sveinn Guðmundsson og Hólmgeir Elías Flosason, voru sammála um að engin önnur niðurstaða hefði getað komið til greina. Aldrei hafi átt að gefa út ákæru í málinu. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hvorki Annþór né Börkur voru viðstaddir dómsuppkvaðninguna í héraði í dag og raunar enginn að frátöldum fjölmiðlamönnum og lögfræðingum. Dóttir Annþórs, Sara Lind renndi í hlað rétt eftir að dómur hafði verið upp kveðinn og var skiljanlega ánægð með niðurstöðuna. „Já, mjög glöð. Ég vissi þetta allan tímann. Kom mér ekkert á óvart. Pabbi minn er enginn morðingi. Hann myndi ekki gera svona,“ segir Sara Lind Annþórsdóttir, dóttir annars sakborningana, en hún ætlar að heimsækja föður sinn eins fljótt og unnt er.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Fangelsismál Tengdar fréttir Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00
Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26