Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2016 12:21 Angela Merkel Þýskalandskanslari. Vísir/AFP Talsmaður þýsku ríkisstjórnarinnar segir að engar óformlegar viðræður verði teknar upp við bresk stjórnvöld um Brexit, áður en Bretar hefji úrsagnarferli sitt með formlegum hætti. BBC hefur talsmanninum að Bretum verði gefinn „sanngjarn“ tími til verksins, en að tryggja verði að útgönguferlið verði ekki að einhverju þrátefli. Angela Merkel Þýskalandskanslari, Francois Hollande Frakklandsforseti og Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, munu funda í Berlín síðar í dag þar sem tímarammi viðræðna vegna útgöngu Breta verður meðal annars til umræðu. Meirihluti Breta greiddi atkvæði með útgöngu Breta út Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í síðustu viku, þar sem 52 prósent greiddu atkvæði með útgöngu, en 48 prósent með áframhaldandi aðild. Ef Bretar vilja yfirgefa Evrópusambandið þurfa þeir að virkja 50. grein ESB-sáttmálans, sem ekkert aðildarríki hefur áður gert. Það felur í sér að þeir óski formlega eftir því að hverfa á brott og sambandið þarf þá að hefja samningaviðræður um skilmálana. Ekki einungis hafa bresk stjórnvöld ekki virkjað 50. greinina, heldur hafa þau ekki einu sinni lýst því yfir hvenær stefnt er að því að gera það. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt af sér sem forsætisráðherra og látið arftaka sínum það eftir að taka ákvörðunina. Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna sem margir telja líklegan eftirmann Cameron, hefur lýst því yfir að það liggi ekkert á að hefja viðræður. Brexit Tengdar fréttir Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Talsmaður þýsku ríkisstjórnarinnar segir að engar óformlegar viðræður verði teknar upp við bresk stjórnvöld um Brexit, áður en Bretar hefji úrsagnarferli sitt með formlegum hætti. BBC hefur talsmanninum að Bretum verði gefinn „sanngjarn“ tími til verksins, en að tryggja verði að útgönguferlið verði ekki að einhverju þrátefli. Angela Merkel Þýskalandskanslari, Francois Hollande Frakklandsforseti og Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, munu funda í Berlín síðar í dag þar sem tímarammi viðræðna vegna útgöngu Breta verður meðal annars til umræðu. Meirihluti Breta greiddi atkvæði með útgöngu Breta út Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í síðustu viku, þar sem 52 prósent greiddu atkvæði með útgöngu, en 48 prósent með áframhaldandi aðild. Ef Bretar vilja yfirgefa Evrópusambandið þurfa þeir að virkja 50. grein ESB-sáttmálans, sem ekkert aðildarríki hefur áður gert. Það felur í sér að þeir óski formlega eftir því að hverfa á brott og sambandið þarf þá að hefja samningaviðræður um skilmálana. Ekki einungis hafa bresk stjórnvöld ekki virkjað 50. greinina, heldur hafa þau ekki einu sinni lýst því yfir hvenær stefnt er að því að gera það. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt af sér sem forsætisráðherra og látið arftaka sínum það eftir að taka ákvörðunina. Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna sem margir telja líklegan eftirmann Cameron, hefur lýst því yfir að það liggi ekkert á að hefja viðræður.
Brexit Tengdar fréttir Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52