Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 16:15 Feyenoord vann Evrópukeppni meistaraliða þetta tímabil. Mynd/Samsett KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00