Tvö sjálfsmörk þegar Arsenal og PSG skildu jöfn | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2016 21:45 Arsenal og Paris Saint-Germain skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates vellinum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru áfram jöfn að stigum (11) á toppi riðilsins. Frönsku meistararnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Edinson Cavani kom þeim yfir á 18. mínútu þegar hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu Blaise Matuidi. Oliver Giroud jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu sem Alexis Sánchez náði í. Arsenal byrjaði seinni hálfleikinn betur en Lucas Moura var nálægt því að koma PSG öðru sinni yfir þegar hann skaut í slá beint úr aukaspyrnu á 54. mínútu. Fimm mínútum síðar varð ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Arsenal komið yfir, 2-1. Á 77. mínútu kom svo annað sjálfsmark. Það gerði Alex Iwobi þegar hann reyndi að bjarga því að skalli Lucas færi á mark Arsenal. Lokatölur 2-2 í hörkuleik.Arsenal 0-1 PSG Arsenal 1-1 PSG Arsenal 2-1 PSG Arsenal 2-2 PSG Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Arsenal og Paris Saint-Germain skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates vellinum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru áfram jöfn að stigum (11) á toppi riðilsins. Frönsku meistararnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Edinson Cavani kom þeim yfir á 18. mínútu þegar hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu Blaise Matuidi. Oliver Giroud jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu sem Alexis Sánchez náði í. Arsenal byrjaði seinni hálfleikinn betur en Lucas Moura var nálægt því að koma PSG öðru sinni yfir þegar hann skaut í slá beint úr aukaspyrnu á 54. mínútu. Fimm mínútum síðar varð ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Arsenal komið yfir, 2-1. Á 77. mínútu kom svo annað sjálfsmark. Það gerði Alex Iwobi þegar hann reyndi að bjarga því að skalli Lucas færi á mark Arsenal. Lokatölur 2-2 í hörkuleik.Arsenal 0-1 PSG Arsenal 1-1 PSG Arsenal 2-1 PSG Arsenal 2-2 PSG
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira