„Við megum ekki sætta okkur við blóðbaðið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2016 08:14 Barack Obama á fundinum í gær þar sem hann kynnti aðgerðir til að takmarka byssueign í Bandaríkjunum vísir/getty Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hyggst skikka þá sem selja byssur á netinu og á byssusýningum sem haldnar eru án tilskilinna leyfa til að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa af þeim skotvopn. Forsetinn greindi frá þessu í gær en aðgerðirnar eru liður í þeirri viðleitni hans að koma böndum á byssueign Bandaríkjamanna en skotárásir í landinu hafa verið daglegt brauð síðustu ár. Þessar nýju reglur munu ekki fara fyrir Bandaríkjaþing þar sem litlar sem engar líkur eru á því að þingið muni samþykkja eitthvað sem felur í sér að erfiðara verði fyrir landsmenn að eignast byssur, þar sem hagsmunasamtök byssueigenda hafa mikil ítök á bandaríska þinginu. „Hagsmunasamtökin geta haldið þinginu í gíslingu en þau mega ekki halda þjóðinni í gíslingu. Við megum ekki sætta okkur við blóðbaðið,“ sagði Obama á Twitter í gær. Með nýjum reglum varðandi byssusölu á netinu og á byssusýningum freistar forsetinn að loka gati í regluverkinu sem yfirvöld hafa lengi vitað af. Nú eiga hins vegar sömu reglur að gilda fyrir alla sem selja byssur, hvort sem það er út úr búð eða í gegnum netið.The gun lobby may be holding Congress hostage, but they can't hold America hostage. We can't accept this carnage in our communities.— President Obama (@POTUS) January 4, 2016 Tengdar fréttir Obama gefst upp á þinginu: Kynnir nýjar takmarkanir á byssueign Barack Obama mun funda með dómsmálaráðherra landsins eftir helgi til að leggja lokahönd á röð forsetaákvarðana sem kynntar verða í næstu viku. 1. janúar 2016 15:49 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hyggst skikka þá sem selja byssur á netinu og á byssusýningum sem haldnar eru án tilskilinna leyfa til að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa af þeim skotvopn. Forsetinn greindi frá þessu í gær en aðgerðirnar eru liður í þeirri viðleitni hans að koma böndum á byssueign Bandaríkjamanna en skotárásir í landinu hafa verið daglegt brauð síðustu ár. Þessar nýju reglur munu ekki fara fyrir Bandaríkjaþing þar sem litlar sem engar líkur eru á því að þingið muni samþykkja eitthvað sem felur í sér að erfiðara verði fyrir landsmenn að eignast byssur, þar sem hagsmunasamtök byssueigenda hafa mikil ítök á bandaríska þinginu. „Hagsmunasamtökin geta haldið þinginu í gíslingu en þau mega ekki halda þjóðinni í gíslingu. Við megum ekki sætta okkur við blóðbaðið,“ sagði Obama á Twitter í gær. Með nýjum reglum varðandi byssusölu á netinu og á byssusýningum freistar forsetinn að loka gati í regluverkinu sem yfirvöld hafa lengi vitað af. Nú eiga hins vegar sömu reglur að gilda fyrir alla sem selja byssur, hvort sem það er út úr búð eða í gegnum netið.The gun lobby may be holding Congress hostage, but they can't hold America hostage. We can't accept this carnage in our communities.— President Obama (@POTUS) January 4, 2016
Tengdar fréttir Obama gefst upp á þinginu: Kynnir nýjar takmarkanir á byssueign Barack Obama mun funda með dómsmálaráðherra landsins eftir helgi til að leggja lokahönd á röð forsetaákvarðana sem kynntar verða í næstu viku. 1. janúar 2016 15:49 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Obama gefst upp á þinginu: Kynnir nýjar takmarkanir á byssueign Barack Obama mun funda með dómsmálaráðherra landsins eftir helgi til að leggja lokahönd á röð forsetaákvarðana sem kynntar verða í næstu viku. 1. janúar 2016 15:49