Sögulegur árangur Leicester í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. nóvember 2016 12:00 Englandsmeistarar Leicester gerðu markalaust jafntefli við Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar á Parken í gærkvöldi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Leicester er að byrja frábærlega á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni í sögu félagsins en liðið er á toppnum í G-riðli með tíu stig, þremur stigum á undan Porto. FCK er með fimm stig í þriðja sæti. Leicester er ekki enn þá búið að fá á sig mark í Meistaradeildinni en árangur ensku meistaranna er sögulegur. Aldrei áður hefur lið spilað fyrstu fjóra Meistaradeildarleiki sína í sögu félagsins án þess að fá á sig mark.4 - Leicester City are the first team in #UCL history to keep a clean sheet in each of their first four games in the competition. Solid.— OptaJoe (@OptaJoe) November 2, 2016 Fyrir leikinn voru Refirnir aðeins eitt af þremur liðum í sögu Meistaradeildarinnar sem höfðu ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur leikjum liðsins. Það sama gerði Parma árið 1997 og Málaga árið 2012. Nú er Leicester eina liðið í sögunni sem hefur spilað fjóra fyrstu leiki sína í sögu Meistaradeildarinnar án þess að fá á sig svo mikið sem eitt einasta mark. Ekki var mikið um færi í leiknum í gærkvöldi en Andreas Cornelius, framherji FCK, fékk gott skallafæri á 90. mínútu sem Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, varði meistaralega út við stöngina. Markvörsluna og allt það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester gerðu markalaust jafntefli við Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar á Parken í gærkvöldi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Leicester er að byrja frábærlega á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni í sögu félagsins en liðið er á toppnum í G-riðli með tíu stig, þremur stigum á undan Porto. FCK er með fimm stig í þriðja sæti. Leicester er ekki enn þá búið að fá á sig mark í Meistaradeildinni en árangur ensku meistaranna er sögulegur. Aldrei áður hefur lið spilað fyrstu fjóra Meistaradeildarleiki sína í sögu félagsins án þess að fá á sig mark.4 - Leicester City are the first team in #UCL history to keep a clean sheet in each of their first four games in the competition. Solid.— OptaJoe (@OptaJoe) November 2, 2016 Fyrir leikinn voru Refirnir aðeins eitt af þremur liðum í sögu Meistaradeildarinnar sem höfðu ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur leikjum liðsins. Það sama gerði Parma árið 1997 og Málaga árið 2012. Nú er Leicester eina liðið í sögunni sem hefur spilað fjóra fyrstu leiki sína í sögu Meistaradeildarinnar án þess að fá á sig svo mikið sem eitt einasta mark. Ekki var mikið um færi í leiknum í gærkvöldi en Andreas Cornelius, framherji FCK, fékk gott skallafæri á 90. mínútu sem Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, varði meistaralega út við stöngina. Markvörsluna og allt það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30