Argentínskur fótboltamaður endaði leikinn í fangelsi eftir Cantona-spark | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 14:00 Sebastian Pol. Vísir/Getty Sebastian Pol þurfti að gista í fangelsi yfir nótt eftir hegðun sína í leik Audax Italiano og Universidad Catolica í úrvalsdeildinni í Síle um helgina. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar en er ekki sloppinn. Atvikið minnti menn á það þegar Eric Cantona brjálaðist fyrir tveimur áratugum síðan. Sebastian Pol missti algjörlega stjórn á sér eftir köll frá áhorfenda í stúkunni, klifraði yfir hátt grindverk og sparkaði í áhorfandann. Sjónvarpsmyndavélar náðu atvikinu en leikmaðurinn náði góðu sparki í brjóstkassa stuðningsmannsins. Stuðningsmaðurinn hélt þó jafnvæginu og stóð áfram í fæturna eftir sparkið. Sebastian Pol var greinilega orðinn mjög pirraður en liðið hans tapaði leiknum 4-1. Það afsakar þó ekki þessa hegðun hans. Pol fékk heldur ekki að fara heim eftir leikinn. Hann var handtekinn, fluttur í burtu í lögreglubíl og gisti í fangaklefa yfir nótt. Atvikið minnti á það þegar Eric Cantona tók eitt gott karatespark á stuðningsmann Crystal Palace í leik með Manchester United árið 1995. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann. Sebastian Pol er örugglega á leiðinni í langt bann auk þess að eiga kæru yfir höfði sér vegna líkamsrásar. Pol má ekki koma nálægt íþróttaviðburðum næstu tuttugu daga og þá eiga forráðamenn úrvalsdeildarinnar í Síle eftir að ákveða sína refsingu. Það er hægt að sjá myndband frá atvikinu hér fyrir neðan sem og þegar Pol er fluttur í burtu í lögreglufylgd.El caótico final entre Universidad Católica y Audax Italiano que terminó con Sebastián Pol agrediendo a un hincha cruzado. pic.twitter.com/1rgm4C3fGo— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por agredir a un hincha cruzado https://t.co/nlcUELK160 pic.twitter.com/X3TMGkGLih— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por Carabineros por infracción a la Ley de Violencia en los Estadios pic.twitter.com/0BhPn7QFXf— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Sebastian Pol þurfti að gista í fangelsi yfir nótt eftir hegðun sína í leik Audax Italiano og Universidad Catolica í úrvalsdeildinni í Síle um helgina. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar en er ekki sloppinn. Atvikið minnti menn á það þegar Eric Cantona brjálaðist fyrir tveimur áratugum síðan. Sebastian Pol missti algjörlega stjórn á sér eftir köll frá áhorfenda í stúkunni, klifraði yfir hátt grindverk og sparkaði í áhorfandann. Sjónvarpsmyndavélar náðu atvikinu en leikmaðurinn náði góðu sparki í brjóstkassa stuðningsmannsins. Stuðningsmaðurinn hélt þó jafnvæginu og stóð áfram í fæturna eftir sparkið. Sebastian Pol var greinilega orðinn mjög pirraður en liðið hans tapaði leiknum 4-1. Það afsakar þó ekki þessa hegðun hans. Pol fékk heldur ekki að fara heim eftir leikinn. Hann var handtekinn, fluttur í burtu í lögreglubíl og gisti í fangaklefa yfir nótt. Atvikið minnti á það þegar Eric Cantona tók eitt gott karatespark á stuðningsmann Crystal Palace í leik með Manchester United árið 1995. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann. Sebastian Pol er örugglega á leiðinni í langt bann auk þess að eiga kæru yfir höfði sér vegna líkamsrásar. Pol má ekki koma nálægt íþróttaviðburðum næstu tuttugu daga og þá eiga forráðamenn úrvalsdeildarinnar í Síle eftir að ákveða sína refsingu. Það er hægt að sjá myndband frá atvikinu hér fyrir neðan sem og þegar Pol er fluttur í burtu í lögreglufylgd.El caótico final entre Universidad Católica y Audax Italiano que terminó con Sebastián Pol agrediendo a un hincha cruzado. pic.twitter.com/1rgm4C3fGo— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por agredir a un hincha cruzado https://t.co/nlcUELK160 pic.twitter.com/X3TMGkGLih— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por Carabineros por infracción a la Ley de Violencia en los Estadios pic.twitter.com/0BhPn7QFXf— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira