„Maður er snortinn yfir þessum stuðningi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2016 08:48 Guðni Th. Jóhannesson þegar hann kynnti framboð sitt fyrir tæpri viku. vísir/ernir Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, segir að skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag og sýnir hann með 70 prósent fylgi lofi góðu. Hins vegar sé langur tími til kosninga og ein könnun gefa ekki mikið meir en ákveðnar vísbendingar. „Það sem veitir mér mesta ánægju og kraft er þessi ótrúlegi stuðningur hvaðanæva að. Það er ekki hægt að lýsa því hvað margir vilja leggja framboðinu lið. Fólk sem ég þekki, fólk sem ég hef aldrei heyrt af áður, fólk sem setur sig bara í samband og spyr „Hvað get ég gert?“ Þetta er bylgja sem er ánægjulegt að fylgjast með og maður er snortinn yfir þessum stuðningi,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Hann segir að þessi mikli stuðningur og bylgja fólks sem vill leggja honum lið sé meiri en hann bjóst við þegar hann kynnti framboð sitt þó hann hafi vissulega fundið fyrir miklum meðbyr í aðdragandanum. „Kannski sér fólk í þessu framboði einhverja von um það að við getum reynt að standa saman og horft björtum augum til framtíðarinnar. Við þurfum ekki að óttast það sem er framundan.“ Tengdar fréttir Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00 Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, segir að skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag og sýnir hann með 70 prósent fylgi lofi góðu. Hins vegar sé langur tími til kosninga og ein könnun gefa ekki mikið meir en ákveðnar vísbendingar. „Það sem veitir mér mesta ánægju og kraft er þessi ótrúlegi stuðningur hvaðanæva að. Það er ekki hægt að lýsa því hvað margir vilja leggja framboðinu lið. Fólk sem ég þekki, fólk sem ég hef aldrei heyrt af áður, fólk sem setur sig bara í samband og spyr „Hvað get ég gert?“ Þetta er bylgja sem er ánægjulegt að fylgjast með og maður er snortinn yfir þessum stuðningi,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Hann segir að þessi mikli stuðningur og bylgja fólks sem vill leggja honum lið sé meiri en hann bjóst við þegar hann kynnti framboð sitt þó hann hafi vissulega fundið fyrir miklum meðbyr í aðdragandanum. „Kannski sér fólk í þessu framboði einhverja von um það að við getum reynt að standa saman og horft björtum augum til framtíðarinnar. Við þurfum ekki að óttast það sem er framundan.“
Tengdar fréttir Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00 Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00