Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Tómas Þór Þórðarso skrifar 12. júlí 2016 21:30 Graziano Pelle var ákaft fagnað þegar hann kom til Kína. vísir/getty Ítalski landsliðsframherjinn Graziano Pelle er að flytja frá Englandi til Kína en hann er genginn í raðir kínverska úrvalsdeildarliðsins Shandong Luneng frá Southampton. Pelle, sem skoraði 23 deildarmörk í 68 leikjum fyrir Dýrlingana á tveimur tímabilum, kom til Southampton frá Feyenoord 2014 en áður spilaði hann á Ítalíu og með AZ í Hollandi. Þessi þrítugi framherji fær mjög vel borgað fyrir sín störf í Kína. Svo vel borgað að hann er kominn í launaflokk með öllu stærri stjörnum en hann sjálfur er.Pellè arrived in Jinan.#ShandongLuneng#GoShandongpic.twitter.com/HoouRmAJL4 — Shandong Luneng (@sdlnts1993) July 12, 2016 Samkvæmt götublaðinu The Sun fær Pelle 260.000 pund í vikulaun sem gerir 42 milljónir íslenskra króna. Hann er því með 168 milljónir í mánaðarlaun og árslaunin 2,2 milljarðar króna eða 13,5 milljónir punda. Hann er sagður sjötti launahæsti leikmaður heims eftir nýja samninginn en bara stórstjörnur eins og Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Hulk, Neymar og Zlatan fá meira borgað en Pelle. Ronaldo er launahæstur með 17 milljónir punda í árslaun og Messi fær 16,9 eins og Hulk. Neymar er sagður fá 16 milljónir punda á ári hjá Börsungum og Zlatan 13,5 hjá Manchester United sem er það sama og Pelle fær í Kína. Pelle er nú fyrir ofan Thomas Müller, leikmann Bayern München, og Ezequiel Lavezzi sem einnig elti seðilinn til Kína en hann spilar með Hebei China Fortune. Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Ítalski landsliðsframherjinn Graziano Pelle er að flytja frá Englandi til Kína en hann er genginn í raðir kínverska úrvalsdeildarliðsins Shandong Luneng frá Southampton. Pelle, sem skoraði 23 deildarmörk í 68 leikjum fyrir Dýrlingana á tveimur tímabilum, kom til Southampton frá Feyenoord 2014 en áður spilaði hann á Ítalíu og með AZ í Hollandi. Þessi þrítugi framherji fær mjög vel borgað fyrir sín störf í Kína. Svo vel borgað að hann er kominn í launaflokk með öllu stærri stjörnum en hann sjálfur er.Pellè arrived in Jinan.#ShandongLuneng#GoShandongpic.twitter.com/HoouRmAJL4 — Shandong Luneng (@sdlnts1993) July 12, 2016 Samkvæmt götublaðinu The Sun fær Pelle 260.000 pund í vikulaun sem gerir 42 milljónir íslenskra króna. Hann er því með 168 milljónir í mánaðarlaun og árslaunin 2,2 milljarðar króna eða 13,5 milljónir punda. Hann er sagður sjötti launahæsti leikmaður heims eftir nýja samninginn en bara stórstjörnur eins og Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Hulk, Neymar og Zlatan fá meira borgað en Pelle. Ronaldo er launahæstur með 17 milljónir punda í árslaun og Messi fær 16,9 eins og Hulk. Neymar er sagður fá 16 milljónir punda á ári hjá Börsungum og Zlatan 13,5 hjá Manchester United sem er það sama og Pelle fær í Kína. Pelle er nú fyrir ofan Thomas Müller, leikmann Bayern München, og Ezequiel Lavezzi sem einnig elti seðilinn til Kína en hann spilar með Hebei China Fortune.
Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn