Yfirlýsing frá Nova: Myndböndin gerð í forvarnarskyni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. september 2016 17:32 Nova segir að um sé að ræða leikin atriði sem gerð hafi verið í forvarnarskyni. Þau sýni þann raunveruleika sem fjölmörg ungmenni búi í. vísir/ Fjarskiptafyrirtækið Nova segir umdeild myndbönd sem birtust á Snapchat-aðgangi fyrirtækisins í nótt hafa verið gerð í forvarnarskyni. Um hafi verið að ræða leikin atriði sem sýni þann raunveruleika sem mörg ungmenni lifi og hrærist í. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Nova sendi fjölmiðlum síðdegis. Misjafnar skoðanir eru á ágæti myndbandanna en á þeim má sjá ungar stúlkur í gleðskap að neyta fíkniefna.Ungar stúlkur neyta fíkniefna í myndbandinu.skjáskotNova segir að myndböndin hafi verið gerð í samvinnu við Reykjavík Studios sem framleiðir nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðinn. Snöppin innihaldi hliðarsögu sem tengist myndinni. Í tilkynningunni segir Björn Sigurðsson, markaðsstjóri Reykjavík Studios, að efni sem þetta stuði marga en að þessi veruleiki sé til staðar í íslensku samfélagi.Sjá einnig:„Ekki heppilegt efni fyrir unga notendur“ „Við erum auðvitað að nýta þetta tól til að markaðssetja myndina, en í leiðinni er ætlun okkar að sýna þann raunveruleika sem allt of margir ungir Íslendingar búa við. Ég geri mér grein fyrir því að þetta efni kann að stuða marga en því miður eru atburðir sem þessir að gerast í samfélaginu okkar á hverjum degi. Mér þykir leitt ef við höfum gengið fram af einhverjum en þegar horft er á alla söguna í gegn sést að við erum alls ekki að hefja upp þennan lífsstíl, heldur þvert á móti, að sýna fram á hversu alvarlegar afleiðingar hann hefur“, segir Björn"Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft," segir Liv Bergþórsdóttir.Þá segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, að Snapchat setji þau skilyrði að notendur miðilsins hafi náð þrettán ára aldri, en umræðan hefur meðal annars snúið að því hvort Snapchat sé ákjósanlegur vettvangur fyrir efni sem þetta. „Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft. Það er sífellt verið að leita nýrra leiða í forvarnarstarfi og sést það kannski best þegar horft er til forvarnarstarfs tengt umferðarmálum. Þetta var leið sem við ákváðum að prófa en ungmenni eru mikið á internetinu og horfa á sjónvarp án þess að við sem eldri erum séum endilega með þeim og mig grunar að mörg þeirra hafi séð grófara efni á þeim miðlum en það sem þarna birtist“, segir Liv. Tengdar fréttir Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið Nova segir umdeild myndbönd sem birtust á Snapchat-aðgangi fyrirtækisins í nótt hafa verið gerð í forvarnarskyni. Um hafi verið að ræða leikin atriði sem sýni þann raunveruleika sem mörg ungmenni lifi og hrærist í. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Nova sendi fjölmiðlum síðdegis. Misjafnar skoðanir eru á ágæti myndbandanna en á þeim má sjá ungar stúlkur í gleðskap að neyta fíkniefna.Ungar stúlkur neyta fíkniefna í myndbandinu.skjáskotNova segir að myndböndin hafi verið gerð í samvinnu við Reykjavík Studios sem framleiðir nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðinn. Snöppin innihaldi hliðarsögu sem tengist myndinni. Í tilkynningunni segir Björn Sigurðsson, markaðsstjóri Reykjavík Studios, að efni sem þetta stuði marga en að þessi veruleiki sé til staðar í íslensku samfélagi.Sjá einnig:„Ekki heppilegt efni fyrir unga notendur“ „Við erum auðvitað að nýta þetta tól til að markaðssetja myndina, en í leiðinni er ætlun okkar að sýna þann raunveruleika sem allt of margir ungir Íslendingar búa við. Ég geri mér grein fyrir því að þetta efni kann að stuða marga en því miður eru atburðir sem þessir að gerast í samfélaginu okkar á hverjum degi. Mér þykir leitt ef við höfum gengið fram af einhverjum en þegar horft er á alla söguna í gegn sést að við erum alls ekki að hefja upp þennan lífsstíl, heldur þvert á móti, að sýna fram á hversu alvarlegar afleiðingar hann hefur“, segir Björn"Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft," segir Liv Bergþórsdóttir.Þá segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, að Snapchat setji þau skilyrði að notendur miðilsins hafi náð þrettán ára aldri, en umræðan hefur meðal annars snúið að því hvort Snapchat sé ákjósanlegur vettvangur fyrir efni sem þetta. „Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft. Það er sífellt verið að leita nýrra leiða í forvarnarstarfi og sést það kannski best þegar horft er til forvarnarstarfs tengt umferðarmálum. Þetta var leið sem við ákváðum að prófa en ungmenni eru mikið á internetinu og horfa á sjónvarp án þess að við sem eldri erum séum endilega með þeim og mig grunar að mörg þeirra hafi séð grófara efni á þeim miðlum en það sem þarna birtist“, segir Liv.
Tengdar fréttir Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58