Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 17:45 Ragnar Klavan. vísir/getty Ragnar Klavan, nýr miðvörður Liverpool, segir það draumi líkast að vera kominn í ensku úrvalsdeildina en hann sat fyrir svörum í fyrsta viðtali sínu á sjónvarpsstöð Liverpool sem má sjá hér. Eistlendingurinn var keyptur til Liverpool á miðvikudaginn frá Augsburg í Þýskalandi en hann gæti ekki verið mikið spenntari. „Það er mikill heiður að verða hluti af þessu ótrúlega félagi og og þessu frábæra liði. Það er erfitt að lýsa þessu því það hefur verið draumur minn í 22 ár að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera hluti af Liverpool,“ segir Ragnar Klavan. „Það sem er mest spennandi er saga Liverpool og allir titlarnir sem liðið hefur unnið. Svo hafa engin smá nöfn verið hérna á Melwood og spilað á Anfield. Ég get ekki lýst því hvernig það er að vera hluti af þessu. Þetta eru forréttindi.“ Klavan var mikill aðdáandi markvarðarins Mart Poom sem var fyrsti Eistlendingurinn sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni en hann var á mála hjá Derby í sex ár. „Hann var átrúnaðargoðið mitt þegar ég ólst upp. Ég fylgdist með honum hvert fótmál þannig að hann hafi verið í ensku úrvalsdeildinni er líka stór ástæða þess að mig langaði að spila hérna. Enska úrvalsdeildin er mest spennandi deild heims og hér spila margir magnaðir leikmenn,“ segir Ragnar Klavan. Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Ragnar Klavan, nýr miðvörður Liverpool, segir það draumi líkast að vera kominn í ensku úrvalsdeildina en hann sat fyrir svörum í fyrsta viðtali sínu á sjónvarpsstöð Liverpool sem má sjá hér. Eistlendingurinn var keyptur til Liverpool á miðvikudaginn frá Augsburg í Þýskalandi en hann gæti ekki verið mikið spenntari. „Það er mikill heiður að verða hluti af þessu ótrúlega félagi og og þessu frábæra liði. Það er erfitt að lýsa þessu því það hefur verið draumur minn í 22 ár að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera hluti af Liverpool,“ segir Ragnar Klavan. „Það sem er mest spennandi er saga Liverpool og allir titlarnir sem liðið hefur unnið. Svo hafa engin smá nöfn verið hérna á Melwood og spilað á Anfield. Ég get ekki lýst því hvernig það er að vera hluti af þessu. Þetta eru forréttindi.“ Klavan var mikill aðdáandi markvarðarins Mart Poom sem var fyrsti Eistlendingurinn sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni en hann var á mála hjá Derby í sex ár. „Hann var átrúnaðargoðið mitt þegar ég ólst upp. Ég fylgdist með honum hvert fótmál þannig að hann hafi verið í ensku úrvalsdeildinni er líka stór ástæða þess að mig langaði að spila hérna. Enska úrvalsdeildin er mest spennandi deild heims og hér spila margir magnaðir leikmenn,“ segir Ragnar Klavan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10