Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 17:45 Ragnar Klavan. vísir/getty Ragnar Klavan, nýr miðvörður Liverpool, segir það draumi líkast að vera kominn í ensku úrvalsdeildina en hann sat fyrir svörum í fyrsta viðtali sínu á sjónvarpsstöð Liverpool sem má sjá hér. Eistlendingurinn var keyptur til Liverpool á miðvikudaginn frá Augsburg í Þýskalandi en hann gæti ekki verið mikið spenntari. „Það er mikill heiður að verða hluti af þessu ótrúlega félagi og og þessu frábæra liði. Það er erfitt að lýsa þessu því það hefur verið draumur minn í 22 ár að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera hluti af Liverpool,“ segir Ragnar Klavan. „Það sem er mest spennandi er saga Liverpool og allir titlarnir sem liðið hefur unnið. Svo hafa engin smá nöfn verið hérna á Melwood og spilað á Anfield. Ég get ekki lýst því hvernig það er að vera hluti af þessu. Þetta eru forréttindi.“ Klavan var mikill aðdáandi markvarðarins Mart Poom sem var fyrsti Eistlendingurinn sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni en hann var á mála hjá Derby í sex ár. „Hann var átrúnaðargoðið mitt þegar ég ólst upp. Ég fylgdist með honum hvert fótmál þannig að hann hafi verið í ensku úrvalsdeildinni er líka stór ástæða þess að mig langaði að spila hérna. Enska úrvalsdeildin er mest spennandi deild heims og hér spila margir magnaðir leikmenn,“ segir Ragnar Klavan. Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Ragnar Klavan, nýr miðvörður Liverpool, segir það draumi líkast að vera kominn í ensku úrvalsdeildina en hann sat fyrir svörum í fyrsta viðtali sínu á sjónvarpsstöð Liverpool sem má sjá hér. Eistlendingurinn var keyptur til Liverpool á miðvikudaginn frá Augsburg í Þýskalandi en hann gæti ekki verið mikið spenntari. „Það er mikill heiður að verða hluti af þessu ótrúlega félagi og og þessu frábæra liði. Það er erfitt að lýsa þessu því það hefur verið draumur minn í 22 ár að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera hluti af Liverpool,“ segir Ragnar Klavan. „Það sem er mest spennandi er saga Liverpool og allir titlarnir sem liðið hefur unnið. Svo hafa engin smá nöfn verið hérna á Melwood og spilað á Anfield. Ég get ekki lýst því hvernig það er að vera hluti af þessu. Þetta eru forréttindi.“ Klavan var mikill aðdáandi markvarðarins Mart Poom sem var fyrsti Eistlendingurinn sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni en hann var á mála hjá Derby í sex ár. „Hann var átrúnaðargoðið mitt þegar ég ólst upp. Ég fylgdist með honum hvert fótmál þannig að hann hafi verið í ensku úrvalsdeildinni er líka stór ástæða þess að mig langaði að spila hérna. Enska úrvalsdeildin er mest spennandi deild heims og hér spila margir magnaðir leikmenn,“ segir Ragnar Klavan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. 18. júlí 2016 09:00
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10