Tusk og Cameron funda áfram á morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. janúar 2016 22:36 Tusk og Cameron fyrir utan Downing-stræti 10 fyrir fundinn í kvöld. vísir/epa Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, komust ekki að samkomulagi á fundi sínum í Downing-stræti 10 í kvöld. Á fundinum ræddu þeir meðal annars um hvort ástæða væri til að breyta stöðu Bretlands innan ESB áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu landsins úr sambandinu kemur. „Við höfum ekki komist að samkomulagi ennþá. Það er mikil og mikilvæg vinna framundan næsta sólarhringinn,“ skrifaði Donald Tusk á Twitter-síðu sína í kvöld. Cameron skrifaði hins vegar á síðu sína að hann og Tusk hefðu komist að samkomulagi um að ræða saman í 24 klukkustundir til viðbótar áður en drög að samkomulagi verða lögð fram.No deal yet. Intensive work in next 24 crucial. #UKinEU— Donald Tusk (@eucopresident) January 31, 2016 A good meeting with @eucopresident, who has agreed to another 24 hours of talks before publishing the draft UK renegotiation text.— David Cameron (@David_Cameron) January 31, 2016 AFP hefur eftir hátt settum manni innan breska stjórnkerfisins að Cameron myndi fara fram á tafarlaust bann við því að farandverkamenn, frá öðrum löndum sambandsins, geti þegið bætur í landinu nema þeir greiði fyrir aðgang að breska kerfinu. Í fyrra samþykkti breska þingið heimild til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi veru Bretlands í ESB. Verði af kosningunum verða þær haldnar áður en árið 2017 er liðið. Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB gæti leitt til uppstokkunar í Evrópu Formaður Samfylkingarinnar segir engan hafa lýst því hvað tæki við ef Bretar samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári að ganga úr sambandinu. 30. janúar 2016 16:55 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB „Það er skrýtið að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 31. janúar 2016 13:32 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, komust ekki að samkomulagi á fundi sínum í Downing-stræti 10 í kvöld. Á fundinum ræddu þeir meðal annars um hvort ástæða væri til að breyta stöðu Bretlands innan ESB áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu landsins úr sambandinu kemur. „Við höfum ekki komist að samkomulagi ennþá. Það er mikil og mikilvæg vinna framundan næsta sólarhringinn,“ skrifaði Donald Tusk á Twitter-síðu sína í kvöld. Cameron skrifaði hins vegar á síðu sína að hann og Tusk hefðu komist að samkomulagi um að ræða saman í 24 klukkustundir til viðbótar áður en drög að samkomulagi verða lögð fram.No deal yet. Intensive work in next 24 crucial. #UKinEU— Donald Tusk (@eucopresident) January 31, 2016 A good meeting with @eucopresident, who has agreed to another 24 hours of talks before publishing the draft UK renegotiation text.— David Cameron (@David_Cameron) January 31, 2016 AFP hefur eftir hátt settum manni innan breska stjórnkerfisins að Cameron myndi fara fram á tafarlaust bann við því að farandverkamenn, frá öðrum löndum sambandsins, geti þegið bætur í landinu nema þeir greiði fyrir aðgang að breska kerfinu. Í fyrra samþykkti breska þingið heimild til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi veru Bretlands í ESB. Verði af kosningunum verða þær haldnar áður en árið 2017 er liðið.
Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB gæti leitt til uppstokkunar í Evrópu Formaður Samfylkingarinnar segir engan hafa lýst því hvað tæki við ef Bretar samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári að ganga úr sambandinu. 30. janúar 2016 16:55 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB „Það er skrýtið að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 31. janúar 2016 13:32 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Útganga Breta úr ESB gæti leitt til uppstokkunar í Evrópu Formaður Samfylkingarinnar segir engan hafa lýst því hvað tæki við ef Bretar samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári að ganga úr sambandinu. 30. janúar 2016 16:55
Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32
Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB „Það er skrýtið að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 31. janúar 2016 13:32