Clinton með töluvert forskot á Trump Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2016 19:48 Hillary Clinton og Donald Trump. Vísir/Getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, mælist með átta prósentustiga forskot á Donald Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Reuters og Ipsos. Samkvæmt könnuninni styðja 42 prósent Bandaríkjamanna við Clinton og 34 prósent við Trump. Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. Árið 2012 var mjórra á munum á milli þeirra Barack Obama og Mitt Romney, en á þeim mældist undir tveggja prósentustiga munur á sama tímabili. Samkvæmt könnuninni hafa bæði Clinton og Trump átt erfitt með að ná til kjósenda og eru þau bæði ekki talin álitleg. Þá segjast tveir þriðju Bandaríkjamanna að landið sé á rangri braut.Clinton hefur átt í vandræðum vegna tölvupósta sinna og Trump hefur margoft sagt hluti sem hafa lagst illa í kjósendur. Trump hefur þó átt sérstaklega erfitt tímabil frá því að landsfundum flokkanna lauk. Áhrifamenn Repúblikanaflokksins hafa kallað eftir því að flokkurinn hætti að styðja við bakið á Trump og einbeiti sér frekar að því að hjálpa þingmönnum flokksins að ná kjöri í fulltrúa- og öldungadeild þings Bandaríkjanna. Trump hefur tvívegis stokkað upp í kosningateymi sínu á undanförnum misserum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00 Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, mælist með átta prósentustiga forskot á Donald Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Reuters og Ipsos. Samkvæmt könnuninni styðja 42 prósent Bandaríkjamanna við Clinton og 34 prósent við Trump. Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. Árið 2012 var mjórra á munum á milli þeirra Barack Obama og Mitt Romney, en á þeim mældist undir tveggja prósentustiga munur á sama tímabili. Samkvæmt könnuninni hafa bæði Clinton og Trump átt erfitt með að ná til kjósenda og eru þau bæði ekki talin álitleg. Þá segjast tveir þriðju Bandaríkjamanna að landið sé á rangri braut.Clinton hefur átt í vandræðum vegna tölvupósta sinna og Trump hefur margoft sagt hluti sem hafa lagst illa í kjósendur. Trump hefur þó átt sérstaklega erfitt tímabil frá því að landsfundum flokkanna lauk. Áhrifamenn Repúblikanaflokksins hafa kallað eftir því að flokkurinn hætti að styðja við bakið á Trump og einbeiti sér frekar að því að hjálpa þingmönnum flokksins að ná kjöri í fulltrúa- og öldungadeild þings Bandaríkjanna. Trump hefur tvívegis stokkað upp í kosningateymi sínu á undanförnum misserum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00 Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00
Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05
Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26