Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 16:30 Naim Zabergja missti son sinn Dijamant í árásinni í München í gær. Vísir/AFP Hin fjórtán ára Armela Segashi og hinn tvítugi Dijamant Zabergja frá Kósóvó voru í hópi fórnarlamba hins átján ára Ali David Solboly sem varð níu manns að bana og særði 27, þar af tíu alvarlega, í og í kringum verslunarmiðstöð í München í gær. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að sonur minn, Dijamant Zabergja, 21, var drepinn í München í gær.” Þetta ritar Naim Zabergja, faðir Dijamant á Facebook-síðu sína í dag. Reuters greinir frá þessu. Dijamant Zabergja var eitt af fyrstu fórnarlömbum árásarinnar sem var nafngreint. Naim Zabergja fór að verslunarmiðstöðinni Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. Dijamant var einn af þremur Kósóvómönnum sem var skotinn til bana af hinum átján ára árásarmanni.Á meðal yngstu fórnarlambanna Armela var á meðal yngstu fórnarlamba árásarinnar. Bróðir hennar birti mynd af systur sinni á Facebook um miðnætti þar sem hann sagði hana hafa verið í kringum verslunarmiðstöðina í gær og að fjölskyldan hafði ekkert heyrt í henni frá því að fréttir bárust af árásinni. Í morgun greindi hann svo frá því að Armela hefði fallið í árás Solboly. „Armela – ástkær dóttir okkar, systir og vinur var drepin í árásinni í München í dag. Við elskum þig engill,“ skrifaði bróðirinn í morgun.Ung fórnarlömbAlls fórust níu manns í árásinni auk árásarmannsins sjálfs sem talinn er að hafi fyrirfarið sér skömmu eftir árásina. Átta hinna látnu voru tvítugir eða yngri, en yngstu fórnarlömbin voru fjórtán ára. Árásarmaðurinn var Þjóðverji af írönskum uppruna sem var fæddur og upp alinn í München. Hann bjó á heimili foreldra sinna í hverfinu Bezirk Maxvorstadt og hafði ekki áður komið við sögu lögreglu. Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Hin fjórtán ára Armela Segashi og hinn tvítugi Dijamant Zabergja frá Kósóvó voru í hópi fórnarlamba hins átján ára Ali David Solboly sem varð níu manns að bana og særði 27, þar af tíu alvarlega, í og í kringum verslunarmiðstöð í München í gær. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að sonur minn, Dijamant Zabergja, 21, var drepinn í München í gær.” Þetta ritar Naim Zabergja, faðir Dijamant á Facebook-síðu sína í dag. Reuters greinir frá þessu. Dijamant Zabergja var eitt af fyrstu fórnarlömbum árásarinnar sem var nafngreint. Naim Zabergja fór að verslunarmiðstöðinni Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. Dijamant var einn af þremur Kósóvómönnum sem var skotinn til bana af hinum átján ára árásarmanni.Á meðal yngstu fórnarlambanna Armela var á meðal yngstu fórnarlamba árásarinnar. Bróðir hennar birti mynd af systur sinni á Facebook um miðnætti þar sem hann sagði hana hafa verið í kringum verslunarmiðstöðina í gær og að fjölskyldan hafði ekkert heyrt í henni frá því að fréttir bárust af árásinni. Í morgun greindi hann svo frá því að Armela hefði fallið í árás Solboly. „Armela – ástkær dóttir okkar, systir og vinur var drepin í árásinni í München í dag. Við elskum þig engill,“ skrifaði bróðirinn í morgun.Ung fórnarlömbAlls fórust níu manns í árásinni auk árásarmannsins sjálfs sem talinn er að hafi fyrirfarið sér skömmu eftir árásina. Átta hinna látnu voru tvítugir eða yngri, en yngstu fórnarlömbin voru fjórtán ára. Árásarmaðurinn var Þjóðverji af írönskum uppruna sem var fæddur og upp alinn í München. Hann bjó á heimili foreldra sinna í hverfinu Bezirk Maxvorstadt og hafði ekki áður komið við sögu lögreglu.
Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33
Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12