Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 08:20 England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu ytra í gærkvöldi í undankeppni HM 2018 en Gareth Southgate var að stýra enska liðinu í fyrsta sinn í þessari landsleikjaviku sem bráðabirgðastjóri þess eftir að Sam Allardyce þurfti að segja starfi sínu lausu. Englendingar geta þakkað Joe Hart, markverði Manchester City sem er á láni hjá Torinu á Ítalíu, fyrir stigið en það gerði Southgate líka eftir leikinn. Markvörðurinn var magnaður í gærkvöldi og átti nokkrar glæsilegar vörslur.Sjá einnig:Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Sú flottasta sást á 47. mínútu í seinni hálfleik þegar Hart varði boltann ótrúlega alveg upp í samskeytunum eftir skalla Jasmin Kurtic. Algjörlega geggjuð varsla hjá þeim enska. Tuttugu mínútum fyrir leikslok kom hann Englandi líka til bjargar þegar Josip Ilicic slapp í gegnum vörn gestanna eftir skondin tilþrif fyrirliða enska liðsins í gær, Jordans Hendersons. Henderson var með boltann á miðjunni og hélt í smá stund að hann væri Ronaldinho. Hann reyndi sendingu án þess að horfa eins og Brassinn var svo frægur fyrir en gaf boltann beint á Ilicic sem straujaði að markinu en kom boltanum ekki framhjá Joe Hart. Markvörsluna og sprenghlægileg tilþrif Hendersons má sjá hér að neðan en í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum.Joe Hart ver meistaralega: Jordan Henderson með 'no look“ sendingu: Enski boltinn Tengdar fréttir Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu ytra í gærkvöldi í undankeppni HM 2018 en Gareth Southgate var að stýra enska liðinu í fyrsta sinn í þessari landsleikjaviku sem bráðabirgðastjóri þess eftir að Sam Allardyce þurfti að segja starfi sínu lausu. Englendingar geta þakkað Joe Hart, markverði Manchester City sem er á láni hjá Torinu á Ítalíu, fyrir stigið en það gerði Southgate líka eftir leikinn. Markvörðurinn var magnaður í gærkvöldi og átti nokkrar glæsilegar vörslur.Sjá einnig:Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Sú flottasta sást á 47. mínútu í seinni hálfleik þegar Hart varði boltann ótrúlega alveg upp í samskeytunum eftir skalla Jasmin Kurtic. Algjörlega geggjuð varsla hjá þeim enska. Tuttugu mínútum fyrir leikslok kom hann Englandi líka til bjargar þegar Josip Ilicic slapp í gegnum vörn gestanna eftir skondin tilþrif fyrirliða enska liðsins í gær, Jordans Hendersons. Henderson var með boltann á miðjunni og hélt í smá stund að hann væri Ronaldinho. Hann reyndi sendingu án þess að horfa eins og Brassinn var svo frægur fyrir en gaf boltann beint á Ilicic sem straujaði að markinu en kom boltanum ekki framhjá Joe Hart. Markvörsluna og sprenghlægileg tilþrif Hendersons má sjá hér að neðan en í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum.Joe Hart ver meistaralega: Jordan Henderson með 'no look“ sendingu:
Enski boltinn Tengdar fréttir Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30