Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Ásgeir Erlendsson skrifar 14. febrúar 2016 20:45 Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.” Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.”
Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00