Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Ásgeir Erlendsson skrifar 14. febrúar 2016 20:45 Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.” Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.”
Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00