Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2016 10:15 Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez fagna fyrra marki Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira