Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 13:38 Hjálpargögn bárust til Madaya í fyrsta skipti í þrjá mánuði nú í vikunni. vísir/epa Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn. Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn.
Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54
Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00