Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 13:38 Hjálpargögn bárust til Madaya í fyrsta skipti í þrjá mánuði nú í vikunni. vísir/epa Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn. Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn.
Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54
Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00