„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 12:00 Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira