Erdogan hótar ESB að galopna landamærin Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2016 11:11 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að Evrópusambandið muni ekki hræða kjark úr honum, en sambandið hefur lýst yfir miklum áhyggjum af gangi mála í landinu. Erdogan hefur nú hótað því að galopna landamæri Tyrklands fyrir flóttafólki. Hótun Erdogan kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands að sambandinu. „Hlustið nú vandlega. Ef þið haldið þessu áfram verða landamærin opnuð. Hvorki ég né mitt fólk munum sitja undir þessum hótunum,“ sagði Erdogan í ræðu sem hann flutti í Istanbul í morgun. Mikill fjöldi sýrlenskra flóttamanna dvelja nú í Tyrklandi. Tyrklandsstjórn og ESB gerðu á síðasta ári samning sem miðar að því að stöðva straum flóttafólks frá Tyrklandi og inn í aðildarríki ESB. Þrátt fyrir atkvæðagreiðslu gærdagsins á Evrópuþinginu er ekki mikill áhugi innan framkvæmdastjórnar ESB að loka á viðræður við Tyrki. „Besta og skilvirkasta leiðin til að efla lýðræði í Tyrklandi er að eiga við þá samtal og ekki loka dyrum,“ sagði utanríkismálastjórinn Federica Mogherini í gær. Allt frá því í upp komst um valdaránstilraun í sumar hefur Tyrklandsstjórn hreinsað til í stjórnkerfinu, menntakerfinum, hernum og lögreglunni. Þannig hafa um 120 þúsund manns ýmist verið vikið frá störfum, ýmist tímabundið eða varanlega. Þá hefur Erdogan lýst yfir áhuga á að taka upp dauðarefsingu í landinu að nýju. Tengdar fréttir Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24 Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að Evrópusambandið muni ekki hræða kjark úr honum, en sambandið hefur lýst yfir miklum áhyggjum af gangi mála í landinu. Erdogan hefur nú hótað því að galopna landamæri Tyrklands fyrir flóttafólki. Hótun Erdogan kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands að sambandinu. „Hlustið nú vandlega. Ef þið haldið þessu áfram verða landamærin opnuð. Hvorki ég né mitt fólk munum sitja undir þessum hótunum,“ sagði Erdogan í ræðu sem hann flutti í Istanbul í morgun. Mikill fjöldi sýrlenskra flóttamanna dvelja nú í Tyrklandi. Tyrklandsstjórn og ESB gerðu á síðasta ári samning sem miðar að því að stöðva straum flóttafólks frá Tyrklandi og inn í aðildarríki ESB. Þrátt fyrir atkvæðagreiðslu gærdagsins á Evrópuþinginu er ekki mikill áhugi innan framkvæmdastjórnar ESB að loka á viðræður við Tyrki. „Besta og skilvirkasta leiðin til að efla lýðræði í Tyrklandi er að eiga við þá samtal og ekki loka dyrum,“ sagði utanríkismálastjórinn Federica Mogherini í gær. Allt frá því í upp komst um valdaránstilraun í sumar hefur Tyrklandsstjórn hreinsað til í stjórnkerfinu, menntakerfinum, hernum og lögreglunni. Þannig hafa um 120 þúsund manns ýmist verið vikið frá störfum, ýmist tímabundið eða varanlega. Þá hefur Erdogan lýst yfir áhuga á að taka upp dauðarefsingu í landinu að nýju.
Tengdar fréttir Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24 Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24
Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45
Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30