Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 11:20 Stuðningsmenn Liverpool fagna í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11