Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2016 21:30 Zlatan er mættur til leiks. vísir/getty Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. United-liðið er komið heim til Manchester eftir skrautlega æfinga- og keppnisferð til Kína. Hinn 34 ára gamli Zlatan fékk lengra frí eftir EM í Frakklandi en hann var mættur á Carrington, æfingasvæði United, í morgun. Það var létt yfir Zlatan í rigningunni í Manchester þar sem hann tók þátt í léttri æfingu undir vökulu auga knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Zlatan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið mætir Galatasary í Gautaborg á laugardaginn. Zlatan kom á frjálsri sölu til United frá Paris Saint-Germain í sumar en næsta tímabil verður hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum.Hér að ofan má sjá nokkrar myndir af Zlatan á æfingunni á Carrington í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15 Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. United-liðið er komið heim til Manchester eftir skrautlega æfinga- og keppnisferð til Kína. Hinn 34 ára gamli Zlatan fékk lengra frí eftir EM í Frakklandi en hann var mættur á Carrington, æfingasvæði United, í morgun. Það var létt yfir Zlatan í rigningunni í Manchester þar sem hann tók þátt í léttri æfingu undir vökulu auga knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Zlatan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið mætir Galatasary í Gautaborg á laugardaginn. Zlatan kom á frjálsri sölu til United frá Paris Saint-Germain í sumar en næsta tímabil verður hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum.Hér að ofan má sjá nokkrar myndir af Zlatan á æfingunni á Carrington í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15 Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30
Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30
Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00
Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30
United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15
Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00