Messi getur komið sér og Ronaldo yfir 1.000 marka múrinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 27. janúar 2016 12:00 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora mörk. Og fullt af þeim. vísir/getty Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518 Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518
Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira